„Kristín Kjartansdóttir (Múla)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Kristín Kjartansdóttir''', húsfreyja á Selfossi, fæddist 23. október 1957 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 27]].<br> | '''Kristín Kjartansdóttir''', húsfreyja á Selfossi, fæddist 23. október 1957 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 27]].<br> | ||
Foreldrar hennar [[Kjartan Þór Bergsteinsson]], loftskeytamaður, f. 15. september 1938, og kona hans [[Ingibjörg Jóhanna Andersen]], húsfreyja, f. 14. desember 1939. Fósturforeldrar Kristínar voru foreldrar Kjartans Þórs [[Bergsteinn Jónasson (hafnarstjóri)| | Foreldrar hennar [[Kjartan Þór Bergsteinsson]], loftskeytamaður, f. 15. september 1938, og kona hans [[Ingibjörg Jóhanna Andersen]], húsfreyja, f. 14. desember 1939. Fósturforeldrar Kristínar voru foreldrar Kjartans Þórs [[Bergsteinn Jónasson (hafnarstjóri)|Bergsteinn Jónasson]], f. 17. desember 1912, d. 2. júní 1996, og [[Svea María Normann]], húsfreyja, f. 23. nóvember 1917, d. 26. júní 1994. | ||
Þau Guðmundur Elmar gift sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Reykhólar|Reykhólum við Hásteinsveg 30]]. Þau skildu. | Þau Guðmundur Elmar gift sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Reykhólar|Reykhólum við Hásteinsveg 30]]. Þau skildu. | ||
Núverandi breyting frá og með 24. apríl 2025 kl. 21:36
Kristín Kjartansdóttir, húsfreyja á Selfossi, fæddist 23. október 1957 að Hásteinsvegi 27.
Foreldrar hennar Kjartan Þór Bergsteinsson, loftskeytamaður, f. 15. september 1938, og kona hans Ingibjörg Jóhanna Andersen, húsfreyja, f. 14. desember 1939. Fósturforeldrar Kristínar voru foreldrar Kjartans Þórs Bergsteinn Jónasson, f. 17. desember 1912, d. 2. júní 1996, og Svea María Normann, húsfreyja, f. 23. nóvember 1917, d. 26. júní 1994.
Þau Guðmundur Elmar gift sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Reykhólum við Hásteinsveg 30. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Kristínar er Guðmundur Elmar Guðmundsson, frá Neskaupstað, sjómaður, stýrimaður, f. 9. mars 1960.
Börn þeirra:
1. Friðrik Guðmundsson, f. 18. janúar 1984.
2. Inga Ósk Guðmundsdóttir, f. 10. mars 1987.
3. Hafþór Guðmundsson, f. 3. október 1992.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristín.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.