„Brynjólfur Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Brynjólfur Sigurðsson''' sjómaður, prentari fæddist 8. ágúst 1952.<br> Foreldrar hans Sigurður Þorsteinsson, f. 1. mars 1931, og Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 28. september 1932, d. 4. júlí 2012.<br> Brynjólfur bjó í Eyjum 1974-1981.<br> Hann eignaðist barn með Kristínu 1973.<br> Þau Hrafnhildur giftu sig, eignuðust tvö börn. I. Barnsmóðir Brynjólfs var Kristín Ellen Hauksdóttir, f. 4. maí 1950, d. 15. mars 2018.<br> Barn þeirra:<br> 1. Gaut...)
 
m (Verndaði „Brynjólfur Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. maí 2025 kl. 11:30

Brynjólfur Sigurðsson sjómaður, prentari fæddist 8. ágúst 1952.
Foreldrar hans Sigurður Þorsteinsson, f. 1. mars 1931, og Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 28. september 1932, d. 4. júlí 2012.

Brynjólfur bjó í Eyjum 1974-1981.
Hann eignaðist barn með Kristínu 1973.
Þau Hrafnhildur giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Barnsmóðir Brynjólfs var Kristín Ellen Hauksdóttir, f. 4. maí 1950, d. 15. mars 2018.
Barn þeirra:
1. Gauti Brynjólfsson, f. 6. apríl 1973.

II. Kona Brynjólfs er Hrafnhildur Hlöðversdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 12. júlí1953.
Börn þeirra:
1. Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 10. maí 1980 í Eyjum.
2. Margrét Ósk Brynjólfsdóttir, f. 20. september 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.