Hrafnhildur Hlöðversdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hrafnhildur Hlöðversdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari fæddist 12. júlí 1953.
Foreldrar hennar Margrét Pálsdóttir júsfreyja, matráðskona, f. 24. janúar 1932, d. 5. febrúar 2014, og Hlöðver Björn Jónsson sjómaður, f. 25. júlí 1935, d. 8. apríl 1997.

Hrafnhildur eignaðist barn með Ágústi Heiðari 1971.
Þau Brynjólfur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hveragerði.

I. Barnsfaðirr Hrafnhildar er Ágúst Heiðar Borgþórsson vélstjóri, f. 3. apríl 1952.
Barn þeirra:
1. Vignir Freyr Ágústsson Andersen, f. 23. mars 1971.

II. Maður Hrafnhildar er Brynjólfur Sigurðsson úr Rvk, prentari, f. 8. ágúst 1952. Foreldrar hans Sigurður Þorsteinsson, f. 1. mars 1931, og Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 28. september 1932, d. 4. júlí 2012.
Börn þeirra:
2. Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 10. maí 1980.
3. Margrét Ósk Brynjólfsdóttir, f. 20. september 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.