„Björk Pétursdóttir (Strönd)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:


Björk var með foreldrum sínum í æsku, á [[Brekastígur|Brekastíg 15]], á [[Fífilgata|Fífilgötu 5]] og á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9a]].<br>
Björk var með foreldrum sínum í æsku, á [[Brekastígur|Brekastíg 15]], á [[Fífilgata|Fífilgötu 5]] og á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9a]].<br>
Þau Kjartan giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Vesturvegur|Vesturveg 3]].
Þau Kjartan giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Landamót|Landamótum]].


I. Maður Bjarkar, (20. janúar 1961), var [[Kjartan Guðmundsson (stýrimaður)|Kjartan Guðmundsson]] frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020. <br>
I. Maður Bjarkar, (20. janúar 1961), var [[Kjartan Guðmundsson (stýrimaður)|Kjartan Guðmundsson]] frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020. <br>

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2025 kl. 13:33

Björk Guðríður Pétursdóttir.

Björk Guðríður Pétursdóttir húsfreyja fæddist 3. september 1941.
Foreldrar hennar voru Pétur Sigurðsson Stefánsson frá Högnastöðum í Reyðarfirði, lögregluþjónn, heilbrigðisfulltrúi, f. 1. maí 1917, d. 24. nóvember 1993, og kona hans Jóhanna Sigrún Magnúsdóttir frá Sjónarhóli við Sjómannasund 10b, húsfreyja, f. 23. maí 1920, d. 17. apríl 1981.

Börn Sigrúnar og Péturs:
1. Björk Guðríður Pétursdóttir, f. 3. september 1941 á Brekastíg 15.
2. Stefán Pétursson, f. 30. september 1943 á Brekastíg 15.
3. Sveinn Ingi Pétursson, f. 29. maí 1945 á Fífilgötu 5, d. 13. apríl 2021.
4. Hallgerður Pétursdóttir, f. 13. janúar 1948 á Strönd, d. 24. september 2022.
5. Helga Sigurborg Pétursdóttir, f. 18. ágúst 1951 á Strönd.

Björk var með foreldrum sínum í æsku, á Brekastíg 15, á Fífilgötu 5 og á Strönd við Miðstræti 9a.
Þau Kjartan giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Landamótum.

I. Maður Bjarkar, (20. janúar 1961), var Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020.
Börn þeirra:
1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.
2. Jónína Kristín Kjartansdóttir, f. 25. ágúst 1963 í Eyjum.
3. Erlingur Birgir Kjartansson, f. 5. nóvember 1964 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.