„Sigurður Gíslason (arkitekt)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Gíslason''' arkitekt fæddist 6. apríl 1946.<br> Foreldrar hans Jónína ''Sigrún'' Skúladóttir Jónsdóttir frá Austurey í Laugardal í Grímsnesi, Árn., f. 13. júní 1911, d. 8. desember 1994, og maður hennar Gísli Þór Sigurðsson, (skírður Þórir) rafvirki, f. 3. mars 1922 í Höjdalshúsi, d. 26. október 2009. Börn Sigrúnar og Gísla Þórs:<br> 1. Sigurður Gís...)
 
m (Verndaði „Sigurður Gíslason (arkitekt)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. september 2025 kl. 13:57

Sigurður Gíslason arkitekt fæddist 6. apríl 1946.
Foreldrar hans Jónína Sigrún Skúladóttir Jónsdóttir frá Austurey í Laugardal í Grímsnesi, Árn., f. 13. júní 1911, d. 8. desember 1994, og maður hennar Gísli Þór Sigurðsson, (skírður Þórir) rafvirki, f. 3. mars 1922 í Höjdalshúsi, d. 26. október 2009.

Börn Sigrúnar og Gísla Þórs:
1. Sigurður Gíslason arkitekt, f. 6. apríl 1946 í Reykjavík. Kona hans Sigrún Einarsdóttir tækniteiknari.
2. Sigurbjörg Gísladóttir efnafræðingur, f. 4. nóvember 1948 á Selfossi. Maður hennar Hreinn Hjartarson veðurfræðingur.
3. Jón Gíslason næringarfræðingur, f. 31. janúar 1953 í Eyjum. Fyrrum kona hans Bergljót Bergsdóttir. Kona hans Ástfríður Margrét Sigurðardóttir.

Þau Sigrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Kona Sigurðar er Sigrún Einarsdóttir hönnuður, tækniteiknari, kennari, f. 12. mars 1948. Foreldrar hennar Einar Ísfeld Halldórsson, f. 28. júlí 1910, d. 22. janúar 1978, og Elísabet Jóhannesdóttir, f. 17. desember 1912, d. 21. desember 2013.
Börn þeirra:
1. Gísli Þór Sigurðsson, f. 12. maí 1969.
2. Einar Sigurðsson, f. 31. desember 1971.
3. Katla Sigurðardóttir, f. 7. janúar 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.