„Sigurbjörg Gísladóttir (efnafræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurbjörg Gísladóttir''' húsfreyja, efnafræðingur fæddist 4. nóvember 1948 á Selfossi.<br> Foreldrar hennar Jónína ''Sigrún'' Skúladóttir Jónsdóttir frá Austurey í Laugardal í Grímsnesi, Árn., f. 13. júní 1911, d. 8. desember 1994, og maður hennar Gísli Þór Sigurðsson, (skírður Þórir) rafvirki, f. 3. mars 1922 í Höjdalshúsi, d. 26. október 2009. Börn Sigrúnar...)
 
m (Verndaði „Sigurbjörg Gísladóttir (efnafræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. september 2025 kl. 14:08

Sigurbjörg Gísladóttir húsfreyja, efnafræðingur fæddist 4. nóvember 1948 á Selfossi.
Foreldrar hennar Jónína Sigrún Skúladóttir Jónsdóttir frá Austurey í Laugardal í Grímsnesi, Árn., f. 13. júní 1911, d. 8. desember 1994, og maður hennar Gísli Þór Sigurðsson, (skírður Þórir) rafvirki, f. 3. mars 1922 í Höjdalshúsi, d. 26. október 2009.

Börn Sigrúnar og Gísla Þórs:
1. Sigurður Gíslason arkitekt, f. 6. apríl 1946 í Reykjavík. Kona hans Sigrún Einarsdóttir tækniteiknari.
2. Sigurbjörg Gísladóttir efnafræðingur, f. 4. nóvember 1948 á Selfossi. Sambúðarmaður hennar Hreinn Hjartarson veðurfræðingur.
3. Jón Gíslason næringarfræðingur, f. 31. janúar 1953 í Eyjum. Fyrrum kona hans Bergljót Bergsdóttir. Kona hans Ástfríður Margrét Sigurðardóttir.

Þau Hreinn hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarmaður Sigurbjargar er Hreinn Hjartarson frá Kollafirði á Ströndum, veðurfræðingur, f. 9. júlí 1946. Foreldrar hans Sigríður Pálsdóttir, f. 17. desember 1909, d. 2. mars 2003, og Hjörtur Jón Sigurðsson, f. 1. júní 1910, d. 12. júlí 2002.
Börn þeirra:
1. Sigrún Hreinsdóttir, f. 16. júlí 1973.
2. Kristín Hreinsdóttir, f. 2. september 1976.
3. Kári Hreinsson, f. 12. desember 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.