Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
|
Mynd vikunnar
|
Grein vikunnar
|
|
Benóný Friðriksson var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem Binni í Gröf og var hann landsfrægur aflamaður. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Eiginkona Binna var Sigríður Katrín Sigurðardóttir og áttu þau saman 7 börn.
Lesa meira
|
|
|
|
|
Heimaslóð hefur nú 40.244 myndir og 20.985 greinar.
Vinsamlegast sendið allar ábendingar og fyrirspurnir á netfangið heimaslod@vestmannaeyjar.is
|
|
|