Anna Sörensen
Ane Sörensen húsfreyja í Garðinum fæddist 1846.
Hún kom að Garðinum 1874 með son sinn og Frederiks verslunarstjóra, eins árs.
Þau eignuðust dreng í apríl 1876 og fóru af landi brott til Kaupmannahafnar á árinu.
Maður hennar var Frederik Sörensen verslunarstjóri, f. 1847.
Börn þeirra:
1. Frederik Carl Christian Sörensen]], f. 9. október 1873.
2. Halfdan Einar Hjalmar Sörensen, f. 5. apríl 1876 í Garðinum.
3. Petra Marie Antoinette Söensen, f. 21. mars 1878 í Khöfn.
4. Laurentze Sophie Magdalene Nielsine Sörensen, f. 14. ágúst 1880 í Khöfn.
5. Emilie Deodata Sörensen, f. 2. júní 1883 í Khöfn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
- Þorgils Jónasson sagnfræðingur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.