Sóley Stefánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sóley Stefánsdóttir''' húsfreyja, uppeldisfræðingur, kennari, fyrsta lögreglukonan í Eyjum, meðeigandi Simbergs, fæddist 13. ágúst 1967.<br> Foreldrar hennar Stefán Guðlaugur Runólfsson frá Búðarfelli, framkvæmdastjóri, f. 10. september 1933, og kona hans Gunnbjörg ''Helga'' Víglundsdóttir húsfreyja, f. 15. ágúst 1944, d. 18. september 2015. Börn Helgu og Stefáns:<br> 1. Sóley St...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sóley Stefánsdóttir húsfreyja, uppeldisfræðingur, kennari, fyrsta lögreglukonan í Eyjum, meðeigandi Simbergs, fæddist 13. ágúst 1967.
Foreldrar hennar Stefán Guðlaugur Runólfsson frá Búðarfelli, framkvæmdastjóri, f. 10. september 1933, og kona hans Gunnbjörg Helga Víglundsdóttir húsfreyja, f. 15. ágúst 1944, d. 18. september 2015.

Börn Helgu og Stefáns:
1. Sóley Stefánsdóttir, fyrsta lögreglukona í Eyjum, húsfreyja, uppeldisfræðingur, f. 13. ágúst 1967. Maður hennar er Þorsteinn Kristvinsson rafeindavirki og framkvæmdastjóri.
2. Smári Stefánsson forstöðumaður, f. 21. júní 1970. Kona hans er Guðrún Sæmundsdóttir húsfreyja, skrifstofukona.
3. Guðný Stefanía Stefánsdóttir íþróttafræðingur, kennari á Ísafirði, f. 12. september 1976. Maður hennar er Jón Hálfdán Pétursson íþróttafræðingur og kennari.

Þau Þorsteinn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Sóleyjar er Þorsteinn Helgi Kristvinsson rafeindavirki, framkvæmdastjóri fyrirtækis þeirra hjóna, Simbergs ehf., f. 10. febrúar 1967. Foreldrar hans Kristvin Guðmundsson, f. 27. janúar 1927, d. 8. júní 2016, og Helga Þórný Guðmundsdóttir, f. 26. desember 1942.
Börn þeirra:
1. Hlynur Logi Þorsteinsson, f. 5. maí 1993.
2. Helgi Sævar Þorsteinsson, f. 26. desember 1997.
3. Birkir Örn Þorsteinsson, f. 28. maí 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.