Brynja Hlín Ágústsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. mars 2025 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. mars 2025 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Brynja Hlín Ágústsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Brynja Hlín Ágústsdóttir ferðasérfræðingur fæddist 8. júní 1976.
Foreldrar hennar Ágúst Karlsson, bókari, f. 7. apríl 1949, og kona hans Jensína María Guðjónsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 24. janúar 1949.

Börn þeirra:
1. Kristín Ágústsdóttir, f. 25. mars 1968.
2. Ingi Freyr Ágústsson, f. 25. september 1971.
3. Brynja Hlín Ágústsdóttir, f. 8. júní 1976.
4. Betsý Ágústsdóttir, f. 2. mars 1981.

Þau Sveinn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Brynju Hlínar er Sveinn Sveinsson frá Selfossi, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 8. ágúst 1970. Foreldrar hans Sveinn Júlíus Sveinsson, f. 15. maí 1933, og Björg Sigurðardóttir, f. 6. júní 1939.
Börn þeirra:
1. María Björg Sveinsdóttir, f. 28. ágúst 2003.
2. Íris Freyja Sveinsdóttir, f. 20. ágúst 2006.
3. Sveinn Daði Sveinsson, f. 15. september 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.