Þórdís Brynjólfsdóttir
Þórdís Brynjólfsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, vinnur við fyrirtæki hjónanna, fæddist 10. maí 1980 í Eyjum.
Foreldrar hennar Hrafnhildur Hlöðversdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 12. júlí 1953, og Brynjólfur Sigurðsson sjómaður, prentari, f. 8. ágúst 1952.
Þau Ægir Örn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Maður Þórdísar er Ægir Örn Valgeirsson vélstjóri, rekur fyrirtækin Skipaþjónusta Íslands og Icetug, f. 3. janúar 1976. Foreldrar hans Valgeir Guðmundsson, f. 8. nóvember 1948, og Gertrud Hildur Bæringsdóttir, f. 20. ágúst 1950.
Börn þeirra:
1. Eik Ægisdóttir, f. 1. mars 2005.
2. Hrafnhildur Klara Ægisdóttir, f. 27. september 2007.
3. Rakel Sara Ægisdóttir, f. 26. mars 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hrafnhildur.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.