Guðjón Egilsson (Selalæk)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. ágúst 2025 kl. 11:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2025 kl. 11:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðjón Egilsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Egilsson bóndi, forritari, býr á Selalæk á Rangárvöllum, fæddist 18. september 1969.
Foreldrar hans Egill Jónsson verkstjóri, slippstjóri, f. 8. maí 1942, og Jóhanna Helena Weihe húsfreyja, f. 7. maí 1949.

Börn Helenu og Egils:
1. Guðjón Egilsson, f. 18. september 1969. Sambúðarkona hans Rósa Hlín Óskarsdóttir.
2. Perla Björk Egilsdóttir, 8. september 1971. Maður hennar Sigurður Freyr Magnússon.
3. Jón Egilsson, f. 1. desember 1972. Fyrrum kona hans Margrét Pálsdóttir. Sambúðarkona hans Lilja Brynja Skúladóttir.
4. Egill Egilsson, f. 31. desember 1977, d. 18. ágúst 1978.
5. Aldís Helga Egilsdóttir, f. 14. maí 1979. Sambúðarmaður hennar Magnús Ágúst Skúlason.
6. Eygló Egilsdóttir, f. 27. júlí 1983. Sambúðarmaður hennar Garðar Heiðar Eyjólfsson.

Þau Rósa Hlín hófu sambúð, eignuðust fjögur börn.

I. Sambúðarkona Guðjóns er Rósa Hlín Óskarsdóttir húsfreyja, kennari, er aðstoðarskólastjóri í leikskóla, f. 29. júlí 1972. Foreldrar hennar Erna Stefánsdóttir frá Eyjum, húsfreyja, f. 18. júlí 1932, d. 3. nóvember 2019, og Jóhannes Óskar Guðmundsson skrifstofumaður, f. 14. júní 1924, d. 14. júlí 1991.
Börn þeirra:
1. Ísold Egla Guðjónsdóttir, f. 13. október 2000.
2. Kolbrá Hekla Guðjónsdóttir, f. 11. júní 2002.
3. Goði Gnýr Guðjónsson, f. 12. janúar 2004.
4. Rökkvi Þeyr Guðjónsson, f. 29. febrúar 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.