Sólrún Gestsdóttir (Kirkjudal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2025 kl. 11:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2025 kl. 11:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sólrún Gestsdóttir (Kirkjudal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sólrún Gestsdóttir húsfreyja, vann á barnaheimilum, m.a. á Barnheimilinu Helgafelli, fæddist 14. desember 1930 í Rvk, en skírð í Nýborg 1931. Hún býr á Grund í Rvk.
Foreldrar hennar Jórunn Sigurlín Ólafsdóttir húsfreyja, f. 12. nóvember 1903 Mýrdal, d. 29. maí 1995, og barnsfaðir hennar Gestur Gíslason frá Þykkvabæ, bátsformaður, síðar trésmiður í Rvk, f. 26. júlí 1906, d. 4. ágúst 1994.

Barn Sigurlínar og Gests:
1. Sólrún Gestsdóttir, f. 14. desember 1930 að Óðinsgötu 30 í Reykjavík, en skírð í Nýborg 1931.
Börn Sigurlínar og Jóns:
2. Fríður Jónsdóttir, f. 25. júní 1939 í Kirkjudal.
3. Hrefna Jónsdóttir, f. 23. mars 1941 í Kirkjudal. Fyrrum maður hennar var Sverrir Jónsson.
4. Baldur Jónsson, f. 12. ágúst 1944 í Kirkjudal.

Sólrún eignaðist barn með Sverri 1951.
Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Barnsfaðir Sólrúnar var Sverrir Símonarson á Eyri, sjómaður, bátsmaður, f. 19. desember 1930, d. 16. nóvember 2016.
Barn þeirra:
1. Símon Sverrisson, f. 26. mars 1951 á Heiði.

II. Maður Sólrúnar var Einar Sigmundur Kristjánsson frá Hvallátrum, málarameistari, f. 4. október 1936, d. 8. febrúat 2017. Foreldrar hans Sigríður Eggertsdóttir, f. 12. október 1900, d. 17. nóvember 1981, og Kristján Hjálmar Sigmundsson, f. 6. september 1989, d. 4. nóvember 1976.
Börn þeirra:
2. Guðjón Einarsson, f. 18. maí 1965.
3. Sonja Einarsdóttir, f. 28. september 1972.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.