Berglind Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2025 kl. 15:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2025 kl. 15:14 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Berglind Sigurðardóttir húsfreyja, sjúkraliði í Hveragerði, býr á Læk í Ölfusi, fæddist 3. júní 1964 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurður Zóphoníasson sjómaður, f. 8. september 1922, d. 6. mars 2006, og síðari kona hans Guðfinna Jóna Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1930, d. 24. ágúst 2012.

Börn Sigurðar og Fjólu Guðrúnar:
1. Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, leikskóla- og grunnskólakennari, f. 15. apríl 1948 í Reykjavík. Fyrrum maður hennar Kjartan Másson.
2. Kjartan Reynir Sigurðsson sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1950. Kona hans Elva Björk Valdimarsdóttir.
Börn Sigurðar og Guðfinnu Jónu:
3. Alda Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hveragerði, f. 17. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Ólafur Ragnarsson.
4. Berglind Sigurðardóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 3. júní 1964 í Eyjum. Maður hennar Gunnar Hrafn Jónsson.
5. Hrefna Sigurðardóttir húsfreyja í Danmörku, f. 17. september 1965. Maður hennar Sigurður Ómar Hreinsson.

Berglind eignaðist barn með Jóni Indriða 1982.
Þau Gunnar Hrafn giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Barnsfaðir Berglindar er Jón Indriði Bjarnason, f. 28. mars 1964.
Barn þeirra:
1. Þráinn Ómar Jónsson, f. 4. maí 1982.

II. Maður Berglindar er Gunnar Hafn Jónsson frá Læk í Ölfusi, vélvirki, f. 16. febrúar 1960. Foreldrar hans Sigurhanna Gunnarsdóttir, f. 21. desember 1932, d. 26. febrúar 2025, og Jón Einar Hjartarson, f. 3. maí 1931, d. 24. október 2014.
Börn þeirra:
2. Zophonías Friðrik Gunnarsson, f. 25. apríl 1986.
3. Sigurjón Einar Gunnarsson, f. 6. ágúst 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.