Anna Guðvarðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anna Guðvarðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Anna Guðvarðardóttir.

Anna Guðvarðardóttir Carswell, húsfreyja fæddist 26. maí 1950 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ólafía Gyða Oddsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1917 á Seltjarnarnesi, d. 6. febrúar 2005, og Guðvarður Vilmundarson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. mars 1912, d. 31. janúar 1984.

Börn Gyðu og Guðvarðar:
1. Gunnar Guðvarðarson, f. 17. október 1940, d. 29. mars 2010.
2. Hafsteinn Guðvarðarson, f. 19. júlí 1942, d. 10. júlí 2006.
3. Anna Guðvarðardóttir, f. 26. maí 1950, d. 6. júlí 2000.
4. Ólafur Guðvarðarson, f. 1. júní 1953.

Þau Barrie giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Englandi.

I. Maður Önnu er Barrie Carswell.
Börn þeirra:
1. Natasha Mjöll.
2. Tanya Fönn.
3. Natalie Drífa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.