Erla Þórhallsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. október 2025 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. október 2025 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Erla Þórhallsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erla Þórhallsdóttir húsfreyja á Selfossi fæddist 8. nóvember 1933 á Ingólfshvoli.
Foreldrar hennar voru Þórhallur Þorgeirsson frá Stöðlakoti í Hvolhreppi, verkamaður, trésmiður, f. 26. janúar 1901, d. 25. júní 1982, og kona hans Guðbjörg Svava Björnsdóttir frá Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 22. febrúar 1911, d. 28. febrúar 2000.

Börn Svövu og Þórhalls:
1. Hörður Þórhallsson, trésmíðameistari í Reykjavík, f. 19. mars 1932 á Ingólfshvoli, d. 12. ágúst 2008. Kona hans Halldóra Katrín Guðjónsdóttir.
2. Erla Þórhallsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 8. nóvember 1933 á Ingólfshvoli. Maður hennar Ástráður Ólafsson.

Þau Ástráður giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Selfossi.

I. Maður Erlu var Ástráður Ólafsson sjómaður, mjólkurbílstjóri, húsvörður, björgunarsveitarmaður, slökkviliðsmaður, f. 19. mars 1929, d. 18. október 2020. Foreldrar hans Ólafur Helgason, f. 6. apríl 1873, d. 18. október 1933, og Guðlaug Sigurðardóttir, f. 19. september 1889, d. 28. nóvember 1962.
Börn þeirra:
1. Sævar Ástráðsson, f. 7. júlí 1951.
2. Birgir Ástráðsson, f. 30. júlí 1952.
3. Elín Ástráðsdóttir, f. 7. desember 1954.
4. Sigurður Þór Ástráðsson, f. 4. september 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.