Lilja Karlsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. janúar 2026 kl. 16:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2026 kl. 16:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Lilja Karlsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Lilja Karlsdóttir húsfreyja, líffræðingur, rannsóknamaður og stundakennari hjá Háskóla Íslands, fæddist 21. apríl 1952.
Foreldrar hennar voru Karl Óskar Guðjónsson frá Breiðholti, kennari, alþingismaður, fræðslustjóri, f. 1. nóvember 1917, d. 6. mars 1973, og kona hans Arnþrúður Björnsdóttir húsfreyja, kennari, f. 1. apríl 1918 á Grjótnesi í Presthólahreppi, N.-Þing, d. 17. janúar 2007.

Börn Arnþrúðar og Karls:
1. Andvana drengur, f. 12. júní 1944 í Breiðholti.
2. Sunna Karlsdóttir, f. 12. september 1945 í Breiðholti.
3. Harpa Karlsdóttir, f. 29. janúar 1947 á Hásteinsvegi 45.
4. Lilja Karlsdóttir, f. 21. apríl 1952 á Heiðarvegi 53.
5. Breki Karlsson, f. 18. febrúar 1957 að Heiðarvegi 53.

Þau Snorri Páll giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Lilju er Snorri Páll Snorrason úr Hveragerði, jarðfræðingur, f. 11. júlí 1951. Foreldrar hans Snorri Geir Tryggvason, f. 8. nóvembeer 1915, d. 30. janúar 1969, og Brynhildur Jónsdóttir, f. 24. júní 1916, d. 6. júlí 2008.
Börn þeirra:
1. Fróði Snorrason, f. 8. febrúar 1980.
2. Páll Snorrason, f. 22. september 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.