Eldfell

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Eldfell séð úr norðri.

Eldfell er eldfjall sem myndaðist í Heimaeyjargosinu árið 1973, og er þar með yngsta fjall Íslands. Það er um 131 metra hátt og stendur austan við Helgafell.