Sæfjall

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Sæfjall er nyrsta fjallið í suðurklettum. Það stendur suður af Helgafelli og norður af Kervíkurfjalli og myndar ásamt því vesturbrún Stakkabótar. Nafn Sæfjalls er oft ritað Sæfell en Sæfjallsnafnið er í eldri heimildum og því líklega hið upprunalega.

Nokkur lundaveiði er stunduð í Sæfjalli. Norðan við Sæfjall stendur Flugvöllurinn.