„Egill Kristjánsson (Stað)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 20: | Lína 20: | ||
I. Kona Egils, (31. október 1954), er [[Guðbjörg Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Guðbjörg Marta Hjörleifsdóttir]] frá [[Skálholt|Skálholti við Landagötu]], húsfreyja, verkakona, f. 20. júlí 1932 í Skálholti.<br> | I. Kona Egils, (31. október 1954), er [[Guðbjörg Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Guðbjörg Marta Hjörleifsdóttir]] frá [[Skálholt|Skálholti við Landagötu]], húsfreyja, verkakona, f. 20. júlí 1932 í Skálholti.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Þóra Hjördís Egilsdóttir]] húsfreyja, gangavörður við Hamarsskóla, f. 18. júlí 1953 í Skálholti. Maður hennar [[ | 1. [[Þóra Hjördís Egilsdóttir]] húsfreyja, gangavörður við Hamarsskóla, f. 18. júlí 1953 í Skálholti. Maður hennar [[Arngrímur Magnússon (rafvirkjameistari)|Arngrímur Magnússon]].<br> | ||
2. Drengur, f. 16. janúar 1955, d. 17. mars 1955.<br> | 2. Drengur, f. 16. janúar 1955, d. 17. mars 1955.<br> | ||
3. [[Kristján Egilsson (Ásavegi | 3. [[Kristján Egilsson (Ásavegi 25)|Kristján Egilsson]] húsasmiður, húsvörður, f. 3. maí 1956 að Ásavegi 24. Kona [[Pála Björg Pálsdóttir]].<br> | ||
4. [[Guðjón Egilsson (Ásavegi 24)|Guðjón Egilsson]] húsasmíðameistari, f. 30. júlí 1957 á Ásavegi 24. Fyrrum kona [[Linda Björk Hrafnkelsdóttir]].<br> | 4. [[Guðjón Egilsson (Ásavegi 24)|Guðjón Egilsson]] húsasmíðameistari, f. 30. júlí 1957 á Ásavegi 24. Fyrrum kona [[Linda Björk Hrafnkelsdóttir]].<br> | ||
5. [[Sigurbjörn Egilsson (Ásavegi 24)|Sigurbjörn Egilsson]] sjómaður, smiður, f. 6. júlí 1963. Kona hans [[Svanfríður Jóhannsdóttir]].<br> | 5. [[Sigurbjörn Egilsson (Ásavegi 24)|Sigurbjörn Egilsson]] sjómaður, smiður, f. 6. júlí 1963. Kona hans [[Svanfríður Jóhannsdóttir]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2025 kl. 16:59
Egill Kristjánsson frá Stað, húsamíðameistari fæddist þar 14. október 1927 og lést 21. ágúst 2015.
Foreldrar hans voru Kristján Egilsson frá Miðey í A-Landeyjum, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 27. október 1884, d. 17. desember 1949, og kona hans Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 5. maí 1895, d. 16. mars 1969.

Börn Sigurbjargar og Kristjáns:
1. Bernótus Kristjánsson skipstjóri hjá Eimskipum, f. 17. september 1925 á Stað, d. 29. septembver 2014.
2. Símon Kristjánsson útgerðarmaður, fiskverkandi, framkvæmdastjóri, f. 2. september 1926 á Stað, d. 6. október 1997.
3. Egill Kristjánsson smiður, f. 14. október 1927 á Stað, d. 21. ágúst 2015.
4. Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, saumakona í Reykjavík, f. 25. ágúst 1929 á Stað, d. 3. janúar 2015.
5. Emma Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1936 á Stað.
Egill var með foreldrum sínum í æsku.
Hann nam húsasmíðar og varð einn af stofnendum Smiðs hf. og vann þar.
Þau Guðbjörg giftu sig 1954, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra tveggja mánaða gamalt.
Þau byggðu Ásaveg 24 og bjuggu þar til Goss, en síðar að Birkihlíð 4. Þau fluttust í Hraunbúðir nokkru fyrir lát Egils og þar dvelur Guðbjörg.
Egill lést 2015.
I. Kona Egils, (31. október 1954), er Guðbjörg Marta Hjörleifsdóttir frá Skálholti við Landagötu, húsfreyja, verkakona, f. 20. júlí 1932 í Skálholti.
Börn þeirra:
1. Þóra Hjördís Egilsdóttir húsfreyja, gangavörður við Hamarsskóla, f. 18. júlí 1953 í Skálholti. Maður hennar Arngrímur Magnússon.
2. Drengur, f. 16. janúar 1955, d. 17. mars 1955.
3. Kristján Egilsson húsasmiður, húsvörður, f. 3. maí 1956 að Ásavegi 24. Kona Pála Björg Pálsdóttir.
4. Guðjón Egilsson húsasmíðameistari, f. 30. júlí 1957 á Ásavegi 24. Fyrrum kona Linda Björk Hrafnkelsdóttir.
5. Sigurbjörn Egilsson sjómaður, smiður, f. 6. júlí 1963. Kona hans Svanfríður Jóhannsdóttir.
6. Björg Egilsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 18. nóvember 1971. Maður hennar Sæmundur Ingvarsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Þóra Hjördís.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.