Ástríður Hauksdóttir (meinatæknir)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ástríður Hauksdóttir frá Súðavík, húsfreyja, meinatæknir á Sjúkrahúsinu í Eyjum fæddist 14. október 1945.
Foreldrar hennar Haukur Sigurðsson, f. 21. september 1918, d. 30. ágúst 1998, og Brynhildur Olgeirsdóttir, f. 19. janúar 1921, d. 9. júlí 2017.

Þau Georg Haraldur giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Eyjum, en nú í Mosfellsbæ.

I. Maður Ástríðar er Georg Haraldur Tryggvason lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar, aðstoðarmaður ráðherra, rak fyrirtækið Ekran, f. 26. október 1941.
Börn þeirra:
1. Brynhildur Georgsdóttir, f. 8. október 1968.
2. Hildigunnur Georgsdóttir, f. 6. ágúst 1973.
3. Harpa Georgsdóttir, f. 25. apríl 1975.
4. Tryggvi Haraldur Georgsson, f. 24. október 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.