Harpa Georgsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Harpa Georgsdóttir húsfreyja, viðburðastjóri hjá Marel fæddist 25. apríl 1975.
Foreldrar hennar Georg Haraldur Tryggvason lögfræðingur, aðstoðarmaður ráðherra, rak fyrirtækið Ekran, f. 25. október 1941, og kona hans Ástríður Hauksdóttir húsfreyja, meinatæknir, rak fyrirtækið Ekran, f. 14. október 1945.

Barn Georgs og Ágústínu:
1. Elísabet Stefánsdóttir stjórnmálafræðingur, f. 12. október 1975.
Börn Ástríðar og Georgs:
Brynhildur Georgsdóttir, f. 8. október 1968.
Hildigunnur Georgsdóttir, f. 6. ágúst 1973.
Harpa Georgsdóttir, f. 25. apríl 1975.
Tryggvi Haraldur Georgsson, f. 24. október 1987.

Þau Kjartan giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Hlynur giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hann á tvö börn frá fyrra sambandi.

I. Fyrrum maður Hörpu er Kjartan Ingi Kjartansson, f. 6. desember 1978. Foreldrar hans Kjartan Kjartansson, f. 30. apríl 1951, og Heiða Kolbrún Leifsdóttir, f. 30. nóvember 1953.
Barn þeirra:
1. Birta Kjartansdóttir, f. 18. mars 2004.

II. Maður Hörpu er Hlynur Örn Björgvinsson úr Rvk, starfar hjá Búsetta, f. 27. janúar 1975. Foreldrar hans Björgvin Samúelsson, f. 7. janúar 1942, d. 18. desember 1985, og Þórhildur Ólöf Guðmundsdóttir, f. 19. apríl 1941.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.