Þórir Grétar Björnsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Þórir Grétar Björnsson, sjómaður fæddist 6. desember 1965 í Eyjum.
Foreldrar hans Björn Bjarnar Guðmundsson, verkamaður, matreiðslumaður, f. 11. nóvember 1941, d. 11. október 2015, og kona hans Þórey Þórarinsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 4. ágúst 1945.

Börn Þóreyjar og Björns:
1. Dóra Kristín Björnsdóttir, f. 28. júní 1962. Barnsfaðir hennar Guðbjörn Grímsson. Maður hennar Pétur Pétursson.
2. Þórir Grétar Björnsson, f. 6. desember 1965. Barnsmæður hans Íris Dögg Jóhannesdóttir og Jóna Bára Jónsdóttir.
3. Hanna Birna Björnsdóttir, f. 31. desember 1966. Maður hennar Ingólfur Helgason.

Þau Jóna Bára eignuðust eitt barn.
Þau Íris Dögg hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Barnsmóðir Þóris Grétar er Jóna Bára Jónsdóttir, f. 16. október 1968.
Barn þeirra:
1. Jón Bjarni Jónsson, f. 1. júlí 1994.

II. Fyrrum sambúðarkona Þóris Grétars er Íris Dögg Jóhannesdóttir, f. 7. nóvember 1975.
Barn þeirra:
2. Gréta Dögg Þórisdóttir, f. 21. júní 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.