Þórunn Edda Anspach

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Þórunn Edda Anspach verslunareigandi í New York fæddist 6. ágúst 1964 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Gerald Anspach listaverkasali, f. 10. nóvember 1922 í Berlín, d. 2013, og kona hans Högna Sigurðardóttir arkitekt, f. 6. júlí 1929, d. 10. febrúar 2017.

Systir Þórunnar Eddu var Sólveig Anspach kvikmyndagerðarkona og leikstjóri, f. 8. desember 1960 í Eyjum, d. 7. ágúst 2015 í La Drome í Frakklandi.

I. Maður Þórunnar Eddu er Olivier Brémond.
Börn þeirra:
1. Alma Brémond.
2. Leo Brémond.
3. Dóra Brémond.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.