Þorsteinn Jóhannsson (Þingvöllum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Þorsteinn Jóhannsson.

Þorsteinn Jóhannsson stýrimaður fæddist 8. júní 1927 á Grímsstöðum, d. 22. febrúar 1957.
Foreldrar hans voru Jóhann Pétur Jónsson framkvæmdastjóri, kaupmaður, bæjarfulltrúi, f. 1. desember 1882, d. 11. október 1971, og kona hans Herdís Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1893, d. 23. nóvember 1968.

Börn Herdísar og Jóhanns:
1. Þorsteinn Jóhannsson stýrimaður, f. 8. júní 1927 á Grímsstöðum, drukknaði 22. febrúar 1957.
2. Sigurjón Jóhannsson skipstjóri, f. 8. september 1928 á Siglufirði, d. 22. desember 2010.

Þorsteinn var gagnfræðingur frá Siglufirði, lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Rvk 1949.
Hann hóf ungur sjómennsku, var II. stýrimaður á bv. Úranusi, er hann tók út af honum út af Vestfjörðum og drukknaði 22. febrúar 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.