Andrés Einarsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Andrés Einarsson
Andrés Einarsson
Andrés, Gíslína og Sesselja.
Andrés, Gíslína og Sesselja.

Andrés Einarsson fæddist 22. janúar 1892 og lést 27. nóvember 1966. Hann bjó í Baldurshaga. Kona hans var Gíslína Magnúsdóttir og dóttir þeirra Sesselja.

Andrés var formaður á Soffí. Hann tók þátt í stýrimannanámskeiði haustið 1922 sem Sigfús Scheving efndi til.