Einar Hermann Sigurðsson (Háeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Hermann Sigurðsson veitingamaður, forstjóri Oscar&Banks Inc. fæddist 3. júní 1959.
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson frá Háeyri, húsasmiður, tónlistarmaður, f. 17. maí 1931, og kona hans Elsa Guðjóna Einarsdóttir frá Viðey, húsfreyja, verkakona, f. 30. janúar 1936, d. 26. febrúar 2009.

Börn Elsu og Sigurðar:
1. Elísabet Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og húsfreyja, f. 26. október 1953. Maður hennar Jón Ólafur Karlsson.
2. Einar Hermann Sigurðsson veitingamaður, forstjóri í Bandaríkjunum, f. 3. júní 1959. Kona hans Ursula Sigurðsson.
3. Árni Sigurðsson tölvufræðingur, forstjóri í Bandaríkjunum, f. 22. maí 1965. Kona hans Andrea Sigurðsson.
4. Jónína Sigurðardóttir iðjuþjálfi og húsfreyja, f. 27. október 1975. Maður hennar Guðmundur T. Axelsson.

Þau Ursula giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Bandaríkjunum.

I. Kona Einars er Ursula Sigurdsson húsfreyja, aðstoðarmaður læknis hjá Exela Health Network, f. 18. nóvember 1968.
Börn þeirra:
1. Lars Óliver Sigurdsson, f. 31. janúar 1994.
2. Niels Kristofer Sigurðsson, f. 6. apríl 2001.
3. Björn Skyler Sigurdsson, f. 29. júlí 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.