Gísli Birgir Sigurðsson
Gísli Birgir Sigurðsson sjómaður, nú leigubílstjóri í Innri-Njarðvík fæddist 1. júlí 1980.
Foreldrar hans voru Guðný Svava Gísladóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1962, og kjörfaðir Sigurður Einarsson verkamaður, vélgæslumaður, f. 17. janúar 1964.
Börn Svövu og kjörbörn Sigurðar:
1. Gísli Birgir Sigurðsson, f. 1. júlí 1980.
2. Kristín Sjöfn Sigurðardóttir, f. 15. janúar 1987.
3. Sigrún Ella Sigurðardóttir, f. 13. júlí 1989.
Börn Svövu og Sigurðar:
4. Dagbjört Lena Sigurðardóttir, f. 9. febrúar 2000.
5. Trausti Mar Sigurðsson, f. 18. desember 2002.
Gísli Birgir eignaðist barn með Halldóru 1995.
Þau Unnur Guðrún giftu sig, eignuðust ekki börn sama, en hún á tvö börn frá fyrra sambandi.
I. Barnsmóðir Gísla Birgis var Halldóra Sigríður Ríkharðsdóttir, f. 6. maí 1960, d. 16. febrúar 2025.
Barn þeirra:
1. Þórdís Anna Gísladóttir, f. 12. september 1995.
II. Kona Gísla Birgis er Unnur Guðrún Óskarsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, nú jogakennari, f. 28. júní 1963. Foreldrar hennar Óskar Hafsteinn Ólafsson, f. 23. september 1931. og Margrét Steina Gunnarsdóttir, f. 20. júlí 1939.
Börn Unnar Guðrúnar:
2. Gunnar Snær Gunnarsson, f. 17. desember 1986.
3. Arnþór Gunnarsson, f. 6. febrúar 1990.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gísli Birgir.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.