Hrafn Steindórsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Hrafn Steindórsson, rennismiður, leigubifreiðstjóri fæddist 8. janúar 1944.
Foreldrar hans James McKenney, bandarískur hermaður, og Þórunn Ólöf Benediktsdóttir, frá Holti í Mýrdal, húsfreyja, f. 24. júní 1912, d. 28. maí 1964. Hrafn tók sér föðurnafnið Steindórsson.

Börn Þórunnar og Steindórs:
1. Grímur Marinó Steindórsson, listamaður, f. 25. maí 1933 á Vestmannabraut 76.
2. Dóra Steindórsdóttir húsfreyja, starfsstúlka, dagmóðir frá Hlíðardal, f. 28. nóvember 1934 í Langa-Hvammi.
3. Hrönn Steindórsdóttir, f. 26. febrúar 1936 á Hásteinsvegi 17, d. 16. mars 1936.
Barn Þórunnar Ólafar með James L. McKenney, bandarískum hermanni:
4) Hrafn Steindórsson, rennismiður, leigubifreiðastjóri, f. 8. janúar 1944. Hann valdi föðurnafn sitt.

Þau Margrét giftu sig 1965, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Hábæ, við Vesturveg 27 og í Heiðartúni, búa á Selfossi.

I. Kona Hrafns, (18. apríl 1965), er Margrét Johnsen Hlöðversdóttir, húsfreyja, starfsmaður mötuneytis, f. 7. nóvember 1942 í Eyjum.
Barn þeirra:
1. Jón Hlöðver Hrafnsson, rannsóknalögreglumaður, f. 6. ágúst 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.