Ingólfur Kristjánsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Ingólfur Kristjánsson vélstjóri, vélvirki fæddist 15. desember 1927 á Djúpavogi og lést 7. ágúst 2014.
Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, f. 27. september 1901, d. 27. mars 1984, og Antonía Árnadóttir, f. 19. september 1900, d. 17. maí 1988.

Þau Birna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Fífilgötu 5 og við Hólagötu 8. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Ingólfs er Guðbjörg Birna Ólafsdóttir frá Kirkjuhól, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. febrúar 1934, d. 9. ágúst 2024.
Börn þeirra:
1. Ólafur Ingólfsson, f. 22. júní 1955 á Sjh.
2. Hafsteinn Ingólfsson, f. 9. október 1956 á Hólagötu 8.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.