Jóhann Stefánsson Austmann
Jump to navigation
Jump to search
Jóhann Stefánsson Austmann fæddist 12. mars 1854 í Draumbæ og hrapaði til bana 23. júní 1865.
Foreldrar hans voru Stefán Austmann bóndi í Draumbæ, f. 6. október 1829, drukknaði, þegar Gaukur fórst við Klettsnef 13. mars 1874, og kona hans Anna Benediktsdóttir ljósmóðir, f. 24. janúar 1831, d. 11. september 1909.
Jóhann fæddist ólst upp með foreldrum sínum í Draumbæ.
Hann hrapaði úr Hamrinum 23. júní 1865, 11 ára.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.