Jónína Guðrún Kjartansdóttir

Jónína Guðrún Kjartansdóttir síldarmatsmaður, verkstjóri, kokkur, húsvörður, kokkur á sjó í sex ár og í afleysingum á veitingastað Rannveigar dóttur sinnar, Kaffi Maríu, í Eyjum, matráður á leikskóla, fæddist 14. mars 1941 í Rvk og lést 10. janúar 2017.
Foreldrar hennar Kjartan Friðriksson frá Rvk, f. 20. janúar 1913, d. 20. mars 1996, og Rannveig Oddsdóttir frá Þykkvabæjarklaustri, f. 22. mars 1920, d. 22. apríl 2012.
Þau Hreinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Jónínu Guðrúnar er Hreinn Sigurgeirsson frá Seyðisfirði, f. 1. maí 1933, d. 15. júlí 2013. Foreldrar hans Vigfús Sigurgeir Þórðarson, f. 16. júní 1885, d. 1. desember 1953, og Sigrún Matthildur Einarsdóttir, f. 29. júní 1897, d. 17. október 1991.
Börn þeirra:
1. Rannveig Hreinsdóttir veitingamaður, matsveinn, f. 21. desember 1965. Barnsfaðir hennar Lýður Ásgeirsson. Maður hennar Sturla Helgi Magnússon]].
2. Hrafnhildur Hreinsdóttir, f. 25. október 1968. Sambúðarmaður hennar Guðmundur Friðgeir Árnason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.