Rannveig Hreinsdóttir
Rannveig Hreinsdóttir húsfreyja, matreiðslumaður fæddist 21. desember 1965.
Foreldrar hennar Jónína Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, síldarmatsmaður, verkstjóri, kokkur, húsvörður, kokkur á sjó í sex ár og í afleysingum á veitingastað Rannveigar dóttur sinnar, Kaffi Maríu, í Eyjum, matráður á leikskóla, f. 14. mars 1941, d. 10. janúar 2017, og maður hennar Hreinn Sigurgeirsson frá Seyðisfirði, f. 1. maí 1933, d. 15. júlí 2013.
Rannveig eignaðist barn með Lýði 1997.
Þau Sturla Helgi giftu sig, eignuðust ekki börn saman.
I. Barnsfaðir Rannveigar er Lýður Ásgeirsson sjómaður, f. 14. mars 1968.
Barn þeirra:
1. Hekla Rún Rannveigardóttir yfirþjónn í Rvk, f. 4. júní 1997.
II. Maður Rannveigar er Sturla Helgi Magnússon, f. 4. apríl 1966. Foreldrar hans Magnús Heiðar Jónsson, f. 9. júlí 1938, og Inge Christjansen Jónsson af dönsku þjóðerni, f. 29. nóvember 1943.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Jónínu.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.