Olga Möller

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Olga Möller húsfreyja, tanntæknir í Hfirði fæddist 29. janúar 1988 í Eyjum.
Foreldrar hennar Jakob Jónatan Möller verkstjóri, f. 7. janúar 1953, og kona hans Rut Ágústsdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 21. desember 1962.

Börn Rutar og Jakobs:
1. Olga Möller, tanntæknir í Hfirði, f. 29. janúar 1988 í Eyjum. Maður hennar Ólafur Daði Helgason.
2. Marta Möller starfsmaður í Hraunbúðum, f. 29. maí 1990. Sambúðarmaður hennar Todor Hristov frá Búlgaríu.
3. Pálmar Möller, vinnur í löndunargengi í Eyjum, f. 4. júlí 1992.
Barn Jakobs:
1. Guðrún Ágústa Möller, húsvörður í Hamarsskóla, f. 10. desember 1967.

Þau Ólafur Daði giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Maður Olgu er Ólafur Daði Helgason frá Hfirði, verkefnastjóri, f. 21. mars 1982. Foreldrar hans Helgi Hauksson, f. 19. september 1952, og Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, f. 12. júlí 1959.
Börn þeirra:
1. Theodór Elvis Ólafsson, f. 19. desember 2010.
2. Ólafur Flóki Ólafsson, f. 2. ágúst 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.