Sæmundur Hansson (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sæmundur Hansson vinnumaður á Vilborgarstöðum fæddist 8. júlí 1812 og lét 11. október 1833.
Foreldrar hans voru Hans Guðmundsson, síðar í Presthúsum og barnsmóðir hans Geirlaug Ögmundsdóttir á Vilborgarstöðum.

Sæmundur var hálfbróðit Eiríks Hanssonar á Gjábakka.
Hann hrapaði til bana 1833, 21 árs.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.