Sigríður Sigurðardóttir (Skjaldbreið)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Sigríður Rósa Sigurðardóttir.

Sigríður Rósa Sigurðardóttir frá Skjaldbreið, húsfreyja, verkakona, hannyrðakona fæddist 29. júlí 1915 á Skjaldbreið og lést 3. júlí 2000.
Foreldrar hennar voru Sigurður Ingimundarson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. maí 1879, d. 3. apríl 1962, og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1879, d. 9. ágúst 1965.<br.

Börn Sigurðar og Hólmfríðar:
1. Árný Hanna Sigurðardóttir, f. 16. september 1909 á Skjaldbreið, d. 3. apríl 1921.
2. Júlíus Sigurðsson skipstjóri, f. 2. júlí 1912 á Skjaldbreið, d. 1. október 1974.
3. Friðjón Sigurðsson lögfræðingur, sýslumaður og síðar skrifstofustjóri Alþingis, f. 17. mars 1914 á Skjaldbreið, d. 14. október 1997.
4. Sigríður Rósa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1915 á Skjaldbreið, d. 3. júlí 2000.
5. Kristinn Sigurðsson skipstjóri og síðar slökkviliðsstjóri, f. 2. september 1917 á Skjaldbreið, d. 26. júní 1984.
6. Pálmi Sigurðsson skipstjóri, f. 21. júlí 1920 á Skjaldbreið, d. 25. nóvember 2011.
Fósturdóttir þeirra, dóttir Árna Ingimundarsonar og Elsu Tómasdóttur var
7. Ágústa Guðrún Árnadóttir húsfreyja, f. 15. júní, d. 2. maí 1991.

Sigríður ólst upp hjá foreldrum sínum.
Þau Kristmann giftu sig 1939 á Hólmavík og eignuðust 8 börn. Þau bjuggu á Skjaldbreið uns þau fluttu á Vallargötu 12 1953. Kristmann dvaldi að síðustu í Hraunbúðum og lést 1996, en Sigríður Rósa bjó síðast á Illugagötu 62.

Maður Sigríðar, (21. október 1939), var Kristmann Magnússon smiður frá Heydalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu, f. 2. október 1899, d. 29. desember 1996.
Börn þeirra:
1. Hólmfríður Kristmannsdóttir, f. 1. mars 1940 á Skjaldbreið.
2. Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir, f. 16. febrúar 1941 á Skjaldbreið, d. 30. nóvember 2022.
3. Kristmann Kristmannsson, f. 29. ágúst 1943 á Skjaldbreið.
4. Ómar Kristmannsson, f. 5. október 1949 á Skjaldbreið.
5. Magnús Kristmannsson, f. 6. september 1953 á Vallargötu 12.
6. Ólafur Kristmannsson, f. 7. ágúst 1955 á Vallargötu 12.
7. Ásta Kristmannsdóttir, tvíburi, f. 17. október 1958.
8. Birgir Kristmannsson, tvíburi, f. 17. október 1958.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.