„Matthildur Sigurðardóttir (Núpsdal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Matthildur Sigurðardóttir''' frá Núpsdal við Brekastíg 18, húsfreyja fæddist 13. desember 1947.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Fríðhólm Sveinbjörnsson múrarameistari, f. 5. september 1923, d. 31. október 1990, og kona hans Rebekka Katrín Hagalínsdóttir húsfreyja, f. 15. september 1923, d. 25. mars 2017. Börn Rebekku og Sigurðar:<br> 1. Matthildur Sigurðardóttir húsfreyja á Háeyr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
1. [[Matthildur Sigurðardóttir (Núpsdal)|Matthildur Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Háeyri]], síðar á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 51]] í Eyjum, f. 13. desember 1947. Fyrrum maður hennar [[Björgvin Sigurjónsson]].<br>
1. [[Matthildur Sigurðardóttir (Núpsdal)|Matthildur Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Háeyri]], síðar á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 51]] í Eyjum, f. 13. desember 1947. Fyrrum maður hennar [[Björgvin Sigurjónsson]].<br>
2. [[Herdís Sigurðardóttir (Brimhólabraut)|Herdís Sigurðardóttir]] húsfreyja í Danmörku, f. 20. apríl 1949. Maður hennar Valur Valsson.<br>
2. [[Herdís Sigurðardóttir (Brimhólabraut)|Herdís Sigurðardóttir]] húsfreyja í Danmörku, f. 20. apríl 1949. Maður hennar Valur Valsson.<br>
3. [[Rannveig Sigurðardóttir (Brimhólabraut)|Rannveig Sigurðardóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 18. september 1950. Sambúðarmaður [[Hreiðar Páll Halldórsson]].<br>
3. [[Rannveig Sigurðardóttir (Brimhólabraut)|Rannveig Sigurðardóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 18. september 1950. Sambúðarmaður [[Heiðar Páll Halldórsson]].<br>
4. [[Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson]] sjómaður í Eyjum, f. 6. september 1954. <br>
4. [[Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson]] sjómaður í Eyjum, f. 6. september 1954. <br>
5. [[Anna María Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. febrúar 1965. Sambúðarmaður Finnbogi ''Ragnar'' Ragnarsson.
5. [[Anna María Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. febrúar 1965. Sambúðarmaður Finnbogi ''Ragnar'' Ragnarsson.

Núverandi breyting frá og með 13. nóvember 2025 kl. 21:05

Matthildur Sigurðardóttir frá Núpsdal við Brekastíg 18, húsfreyja fæddist 13. desember 1947.
Foreldrar hennar voru Sigurður Fríðhólm Sveinbjörnsson múrarameistari, f. 5. september 1923, d. 31. október 1990, og kona hans Rebekka Katrín Hagalínsdóttir húsfreyja, f. 15. september 1923, d. 25. mars 2017.

Börn Rebekku og Sigurðar:
1. Matthildur Sigurðardóttir húsfreyja á Háeyri, síðar á Hásteinsvegi 51 í Eyjum, f. 13. desember 1947. Fyrrum maður hennar Björgvin Sigurjónsson.
2. Herdís Sigurðardóttir húsfreyja í Danmörku, f. 20. apríl 1949. Maður hennar Valur Valsson.
3. Rannveig Sigurðardóttir húsfreyja í Eyjum, f. 18. september 1950. Sambúðarmaður Heiðar Páll Halldórsson.
4. Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson sjómaður í Eyjum, f. 6. september 1954.
5. Anna María Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 16. febrúar 1965. Sambúðarmaður Finnbogi Ragnar Ragnarsson.

Matthildur var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum.
Þau Björgvin giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hásteinsveg 51 og á Háeyri, en skildu. Matthildur býr við Hásteinsveg 9.

I. Maður Matthildar, (10. júlí 1967, skildu 2014), er Björgvin Sigurjónsson, lærður skipstjóri, höfundur Björgvinsbeltisins, f. 6. nóvember 1947. Foreldrar hans Hallgrímur Sigurjón Friðriksson, f. 8. september 1911, d. 16. október 1975, og Ida Magnúsdóttir, f. 26. mars 1912, d. 30. apríl 1994.
Börn þeirra:
1. Rebekka Björgvinsdóttir, býr í Njarðvík, starfsmaður á elliheimili og í heimaþjónustu, f. 30. janúar 1967. Maður hennar Ásgrímur Á. Hinriksson.
2. Sigurjón Björgvinsson húsasmiður, f. 16. maí 1972, ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.