„Ásdís Sigurðardóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
m (Verndaði „Ásdís Sigurðardóttir (Búastöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 9. desember 2025 kl. 17:00
Ásdís Sigurðardóttir húsfreyja, fjármálastjóri í Danmörku fæddist 27. október 1943.
Foreldrar hennar voru Sigurður Þórðarson útgerðarmaður og fiskverkandi, f. 10. mars 1918, d. 9. september 1991, og kona hans Lilja Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 11. apríl 1921, d. 17. október 2001.
Börn Lilju og Sigurðar:
1. Bryndís Sigurðardóttir, f. 27. október 1941, d. 8. desember 2018.
2. Ásdís Sigurðardóttir húsfreyja, fjármálastjórarf. 27. október 1943.
3. Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1945.
4. Vilhjálmur Sigurður Sigurðsson, f. 3. október 1953.
5. Lilja Huld Sigurðardóttir, f. 19. febrúar 1957.
Þau Valgeir giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Danmörku.
I. Maður Ásdísar er Valgeir Sveinbjörnsson málari, f. 16. október 1941.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hreinn.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.