„Ágústa Högnadóttir (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 21: | Lína 21: | ||
I. Maður Ágústu, (28. mars 1964), er [[Stefán Jón Friðriksson]] sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943 í Efri-Ási í Hjaltadal, Skagafirði.<br> | I. Maður Ágústu, (28. mars 1964), er [[Stefán Jón Friðriksson]] sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943 í Efri-Ási í Hjaltadal, Skagafirði.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Anna Stefánsdóttir]] | 1. [[Anna Stefánsdóttir]].<br> | ||
2. [[Jón Högni Stefánsson]] sjómaður, vélstjóri í Eyjum, f. 27. ágúst 1968 í Eyjum. Fyrrum sambýliskona hans [[Dagbjört Laufey Emilsdóttir]]. Kona hans Stefanía Ársælsdóttir. <br> | 2. [[Jón Högni Stefánsson]] sjómaður, vélstjóri í Eyjum, f. 27. ágúst 1968 í Eyjum. Fyrrum sambýliskona hans [[Dagbjört Laufey Emilsdóttir]]. Kona hans Stefanía Ársælsdóttir. <br> | ||
3. [[Eyrún Stefánsdóttir]] hárgreiðslukona í Noregi, f. 17. október 1977 í Eyjum. Sambýlismaður hennar Eyvar Örn Geirsson. <br> | 3. [[Eyrún Stefánsdóttir]] hárgreiðslukona í Noregi, f. 17. október 1977 í Eyjum. Sambýlismaður hennar Eyvar Örn Geirsson. <br> | ||
Núverandi breyting frá og með 16. júní 2025 kl. 11:07
Ágústa Patricia Högnadóttir húsfreyja í Eyjum fæddist 14. mars 1944 á Englandi.
Foreldrar hennar voru William Thomas Mountford flugmaður, f. 6. maí 1921 í Englandi, d. 23. ágúst 2012, og kona hans Anna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.
Fósturfaðir hennar var Högni Sigurðsson yngri, verkstjóri, vinnuvélastjóri, f. 19. janúar 1929 í Vatnsdal, d. 11. september 2018.
Börn Högna og Kristínar Ingibjargar Þorsteinsdóttur:
1. Þorsteinn Högnason bifreiðastjóri, f. 27. september 1947. Kona hans Helga Sigurðardóttir.
Börn Önnu og fósturbörn Högna:
2. Sigríður Högnadóttir húsfreyja, verslunarmaður í Eyjum, f. 5. september 1956. Barnsfaðir hennar Jón Stefánsson. Maður hennar er Haukur Hauksson sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík.
Börn Önnu og fósturbörn Högna:
3. Ágústa Patricia Högnadóttir húsfreyja í Eyjum, f. 14. mars 1944 á Englandi. Maður hennar er Stefán Jón Friðriksson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943.
4. Svana Anita Mountford húsfreyja og fiskiðnaðarkona í Eyjum, f. 8. nóvember 1945 á Englandi. Maður hennar er Ingi Páll Karlsson sjómaður, eftirlismaður f. 8. júní 1945.
Ágústa var með foreldrum sínum í Englandi. Hún fylgdi móður sinni til Eyja og ólst upp í Vatnsdal.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1961.
Ágústa var m.a. starfsmaður á skrifstofu bæjarins.
Þau Stefán Jón giftu sig 1964, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Illugagötu 16, síðan á Heiðarvegi 30 og Heiðarvegi 53. Þau byggðu á Austurvegi 1a, Garðshorni og búa þar.
I. Maður Ágústu, (28. mars 1964), er Stefán Jón Friðriksson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943 í Efri-Ási í Hjaltadal, Skagafirði.
Börn þeirra:
1. Anna Stefánsdóttir.
2. Jón Högni Stefánsson sjómaður, vélstjóri í Eyjum, f. 27. ágúst 1968 í Eyjum. Fyrrum sambýliskona hans Dagbjört Laufey Emilsdóttir. Kona hans Stefanía Ársælsdóttir.
3. Eyrún Stefánsdóttir hárgreiðslukona í Noregi, f. 17. október 1977 í Eyjum. Sambýlismaður hennar Eyvar Örn Geirsson.
4. Guðni Davíð Stefánsson verslunarmaður, f. 11. janúar 1982 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.