Hjördís Unnur Rósantsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 11:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. apríl 2025 kl. 11:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hjördís Unnur Rósantsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hjördís Unnur Rósantsdóttir húsfreyja, saumakona, heilbrigðisritari fæddist 7. júní 1958.
Foreldrar hennar Rósant Hjörleifsson bóndi, bifreiðastjóri, f. 21. ágúst 1933, og kona hans Guðlaug Ásrún Kristinsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1936, d. 15. júní 1998.

Þau Stefán hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sigurður giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarmaður Hjördísar Unnar er Stefán Eyvindur Pálsson smiður, f. 24. janúar 1956. Foreldrar hans Páll Stefánsson, f. 28. apríl 1932, d. 22. janúar 2021, og Kristín Eyvindsdóttir, f. 18. janúar 1923, d. 14. ágúst 2014.
Barn þeirra:
1. Páll Ingi Stefánsson, f. 11. desember 1981.

II. Maður Hjördísar Unnar er Sigurður Sigurðsson rafiðnfræðingur, f. 13. júní 1964.
Barn þeirra:
1. Siguður Gunnar Sigurðsson, f.4. desember 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.