Þráinn Scheving Sigurjónsson
Þráinn Scheving Sigurjónsson endurskoðandi fæddist 13. október 1940.
Foreldrar hans voru Sigurjón Hansson frá Fitjakoti á Kjalarnesi, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, verkamaður, f. 14. febrúar 1902, d. 6. maí 1994, og kona hans Anna Sigríður Scheving frá Steinsstöðum, húsfreyja, f. 11. október 1901, d. 30. júlí 1975.
Börn Önnu og Sigurjóns:
1. Sveinn Scheving Sigurjónsson, f. 19. júní 1924 á Hjalla, d. 17. nóvember 1942 af berklum.
2. Hans Ragnar Sigurjónsson skipstjóri, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 16. júní 1927 á Hjalla, d. 30 desember 2013.
3. Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir húsfreyja, verslunar- og skólastarfsmaður, f. 19. febrúar 1930 á Hjalla, d. 29. október 2020.
4. Þráinn Scheving Sigurjónsson , f. 13. október 1940 á Eyjarhólum. Kona hans Ruth Fjeldsted.
5. Sveinn Scheving Sigurjónsson, f. 25. júlí 1942 Sjh. Kona hans Kristín Björk Pálsdóttir.
Þau Ruth giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Kona Þráins er Ruth Fjeldsted úr Borgarfirði húsfreyja, vann við ummönnun á elliheimili, f. 31. desember 1939. Foreldrar hennar Ólafur Veturliði Oddsson, f. 26. ágúst 1915, d. 11. október 1977, og Halldóra Erlendsdóttir Sigurdórsdóttir, f. 17. júlí 1919, d. 27. nóvember 1968.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Þráinsson, f. 17. mars 1960.
2. Elín Helga Þráinsdóttir, f. 24. júní 1964.
3. Anna Sigríður Þráinsdóttir, f. 10. apríl 1968.
4. Sigurjón Einar Þráinsson, f. 5. júní 1972.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Þráinn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.