„Margrét Ólafsdóttir (Kalmanstjörn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Börn Sigrúnar og Ólafs:<br>
Börn Sigrúnar og Ólafs:<br>
1. [[Haukur Lindberg Bjarnason]], f. 30. ágúst 1930 á Kletti í Vindhælishreppi, d. 13. febrúar 1945. Hann var fósturbarn hjónanna. Foreldrar  hans Bjarni Theodór Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir Kletti í Kálfhamarsvík á Skaga, A-Hún.<br>
1. Haukur Lindberg Bjarnason, f. 30. ágúst 1930 á Kletti í Vindhælishreppi, d. 13. febrúar 1945. Hann var fósturbarn hjónanna. Foreldrar  hans Bjarni Theodór Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir Kletti í Kálfhamarsvík á Skaga, A-Hún.<br>
2. [[Sigurður Ólafsson (Kalmanstjörn)|Sigurður Ólafsson]] sjómaður, vélstjóri, verkamaður, f. 21. september 1936 í Hraungerði í Akraneshreppi. Kona hans var Anna Jóna Guðmundsdóttir, látin.<br>  
2. [[Sigurður Ólafsson (Kalmanstjörn)|Sigurður Ólafsson]] sjómaður, vélstjóri, verkamaður, f. 21. september 1936 í Hraungerði í Akraneshreppi. Kona hans var Anna Jóna Guðmundsdóttir, látin.<br>  
3. [[Ástmar Guðmundur Ólafsson]] auglýsingateiknari, f. 16. júlí 1938 á Hvassafelli, ókvæntur.<br>
3. [[Ástmar Guðmundur Ólafsson]] auglýsingateiknari, f. 16. júlí 1938 á Hvassafelli, ókvæntur.<br>

Núverandi breyting frá og með 28. maí 2025 kl. 14:18

Margrét Ólafsdóttir, frá Kalmanstjörn, verkakona fæddist 23. ágúst 1941 á Mosfelli og lést 31. janúar 1964.
Foreldrar hennar Ólafur Sigurðsson, sjómaður, verkamaður, f. 8. maí 1905, d. 28. apríl 1986, og kona hans Sigrún Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 4. júlí 1905, d. 20. júní 1984.

Börn Sigrúnar og Ólafs:
1. Haukur Lindberg Bjarnason, f. 30. ágúst 1930 á Kletti í Vindhælishreppi, d. 13. febrúar 1945. Hann var fósturbarn hjónanna. Foreldrar hans Bjarni Theodór Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir Kletti í Kálfhamarsvík á Skaga, A-Hún.
2. Sigurður Ólafsson sjómaður, vélstjóri, verkamaður, f. 21. september 1936 í Hraungerði í Akraneshreppi. Kona hans var Anna Jóna Guðmundsdóttir, látin.
3. Ástmar Guðmundur Ólafsson auglýsingateiknari, f. 16. júlí 1938 á Hvassafelli, ókvæntur.
4. Bragi Ingiberg Ólafsson umdæmisstjóri Flugleiða í Eyjum, bæjarfulltrúi, f. 16. desember 1939 á Mosfelli. Fyrri kona hans Ingibjörg Ásta Blomsterberg, látin. Síðari kona hans Laufey Bjarnadóttir.
5. Margrét Ólafsdóttir verkakona, f. 23. ágúst 1941 á Mosfelli, d. 31. janúar 1964, ógift.
6. Hugrún Lindberg Ólafsdóttir húsfreyja, verkakona, starfsmaður á Hrafnistu í Hafnarfirði, f. 5. janúar 1948 á Kalmanstjörn. Maður hennar Skúli Bjarnason, látinn.

Margrét lést 1964, ógift.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.