Ver VE-200

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2025 kl. 20:04 eftir Gudnieinars (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2025 kl. 20:04 eftir Gudnieinars (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Ver VE 200
Skipanúmer: 497
Smíðaár: 1959
Efni: Eik
Skipstjóri: Bogi Þ.Finnbogason
Útgerð / Eigendur: Fiskiðjan
Brúttórúmlestir: 70
Þyngd: brúttótonn
Lengd: 24,23 m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund:
Bygging:
Smíðastöð: Strandby, Danmörk
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-KC
Áhöfn 23. janúar 1973:
Ljósmynd: Þórður Rakari. Skipið fórst við Vestmannaeyjar 1. mars 1979. Fjórir menn fórust en tveir komust í björgunarbát. Áhöfnin á vélskipinu Bakkavík ÁR 100 frá Eyrarbakka bjargaði þeim og flutti til Vestmannaeyja.


Áhöfn 23.janúar 1973

42 eru skráðir um borð þar af 4 í áhöfn.


Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Sigurlás Þorleifsson Hásteinsvegur 60 1893 kk
Kristján Kristófersson Kirkjuból 1901 kk
Þóra Valdimarsdóttir (Kirkjubóli) Kirkjuból 1902 kvk
Þuríður Sigurðardóttir (Reynistað) Hásteinsvegur 60 1907 kvk
Sigurgeir Gunnarsson Urðavegur 43 1904 kk
Kristbjörg Kristjánsdóttir Landagata 31 1931 kvk
Bergur Vilhjálmsson Landagata 31 1933 kk
Kristín Sigurlásdóttir Hásteinsvegur 60 1935 kvk
Málhildur Sigurbjörnsdóttir Hásteinsvegur 33 1935 kvk
Þórhallur Þórarinsson Hásteinsvegur 60 1935 kk
Sigmundur Karlsson Hásteinsvegur 33 1954 kk
Linda Sigurlásdóttir Hásteinsvegur 60 1955 kvk
Kristján Þór Valdimarsson Kirkjuból 1955 kk
Viðar Guðmundsson Illugagata 63 1957 kk
Fanney Þórhallsdóttir Hásteinsvegur 60 1957 kvk
Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir Hásteinsvegur 33 1959 kvk
Þórarinn Þórhallsson Hásteinsvegur 60 1960 kk
Grétar Þór Bergsson Landagata 31 1960 kk
Karl Sesar Karlsson Hásteinsvegur 33 1962 kk
Þóra Lind Karlsdóttir Hásteinsvegur 33 1963 kvk
Þórir Bergsson Landagata 31 1963 kk
Kristín Bergsdóttir Landagata 31 1970 kvk
Valdimar Kristjánsson Heiðarvegur 9a 1927 kk
Guðrún Þorgeirsdóttir Heiðarvegur 9a 1927 kvk
Óðinn Valdimarsson Heiðarvegur 9a 1959 kk
Þröstur Valdimarsson Heiðarvegur 9a 1963 kk
Sóley Valdimarsdóttir Heiðarvegur 9a 1969 kvk
Margrét Ólafsdóttir Vallargata 16 1930 kvk
Ólafur Hermannsson Vallargata 16 1961 kk
Ingveldur Hermannsdóttir Vallargata 16 1964 kvk
Guðbjörg Hermannsdóttir Vallargata 16 1967 kvk
Theodóra Bjarnadóttir Miðstræti 11 1924 kvk
Þuríður Þórðardóttir (hótelrekandi) Miðstræti 11 1963 kvk
Jón Ari Sigurjónsson Suðurvegur 22 Víðivellir 1952 kk
Karl Sesar Sigmundsson Hásteinsvegur 33 1938 kk Kokkur h900-05 kokkur
Bogi Þ Finnbogason Austurvegur 5, Laufás 1920 kk skipstjóri H900-1
Hermann Pálsson Vallargata 16 1926 kk stýrimaður H900-2
Sigurjón Guðnason Strandvegur 37 1932 kk Í áhöfn h900-6
Jón Stefánsson veit ekki hvar bjó 1952 kk Stýrimannaskólinn II Jón Stefánsson (stýrimannaskólinn)
Arnar Þór Jónsson Miðstræti 11 1971 kk
Þórður Þórðarson Miðstræti 11 1925 kk
Guðrún Sigurðardóttir (Brimbergi) Strandvegur 37 1920 kvk




Heimildir