Surtsey VE-2
Fara í flakk
Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
Surtsey VE 2 | |
![]() | |
Skipanúmer: | 1245 |
Smíðaár: | 1972 |
Efni: | Stál |
Skipstjóri: | Logi Snædal Jónsson |
Útgerð / Eigendur: | Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, Erling Pétursson |
Brúttórúmlestir: | 100,82 (skráð 177 t) |
Þyngd: | brúttótonn |
Lengd: | 26,83 metrar (skráð 23,95 metrar) m |
Breidd: | m |
Ristidýpt: | m |
Vélar: | |
Siglingahraði: | sjómílur |
Tegund: | Fiskiskip |
Bygging: | |
Smíðastöð: | Slippstöðin HF, Akureyri |
Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
Kallmerki: | TF-NF |
Áhöfn 23. janúar 1973: | |
Ljósmynd: Þorgrímur Aðalgeirsson. Seldur til Skotlands 14. mars 1996. Sökk 16. febrúar 1998. |
Áhöfn 23.janúar 1973
106 skráðir um borð þar af 3 laumufarþegar og 9 í áhöfn
- Hjörtur Pálsson, Hraðfrystistöðin, 1952, í áhöfn
- Erling Pétursson, Höfðavegur 36, 1942, skipstjóri
- Logi Snædal, Heiðarvegur 25, 1948, stýrimaður
- Jón Halldórsson, Strembugata 16, 1950, Vélstjóri
- Guðgeir Matthíasson, Vestmannabraut 46a, 1940, Kokkur
- Ástþór Óskarsson, Ásavegur 12, 1945, háseti
- Stefán Halldórsson, Veit ekki hvar átti heima, 1950, í áhöfn
- Viðar Sigurjónsson (háseti), Hraðfrystistöðin, 1951, Í Áhöfn
- Jörgen Nåbye, Herjólfsgata 9, 1940, Í áhöfn
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir