Blik 1961/Skýrsla skólans 1959-1960

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Efnisyfirlit 1961




ctr


Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
1959—1960




Skólinn var settur 1. okt. kl. 14 Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér segir:

4. BEKKUR:

Gagnfræðadeild.
(Sjá Blik 1958, skýrslu 1956—1957).

1. Anna E. Bjarnadóttir,
2. Arnar Sigurmundsson,
3. Andri Hrólfsson,
4. Atli Einarsson,
5. Ágústa Pétursdóttir,
6. Bjarni Baldursson,
7. Ásdís Sigurðardóttir,
8. Brynja Hlíðar,
9. Edda Hermannsdóttir,
10. Elín G. Kortsdóttir,
11. Guðmundur Pálsson,
12. Guðrún Helgadóttir,
13. Guðný Björnsdóttir,
14. Gunnar Hinriksson,
15. Helga Helgadóttir,
16. Hrefna Óskarsdóttir,
17. Jóhanna Jóhannsdóttir,
18. Lára Þorsteinsdóttir (Guðrún),
19. Lilja Óskarsdóttir,
20. Kristjana Björnsdóttir,
21. Sigríður Helgadóttir,
22. Sigríður Jensdóttir,
23. Sigríður Þóroddsdóttir,
24. Sigurborg Erna Jónsdóttir,
25. Sigurborg Jónsdóttir,
26. Sara Elíasdóttir,
27. Steinar Jóhannsson,
28. Þorsteinn G. Þorsteinsson.

3. BEKKUR:

Landsprófsdeild.

(Sjá Blik 1959).

1. Atli Aðalsteinsson,
2. Árni B. Johnsen,
3. Dóra Þorsteinsdóttir,
4. Hrafnhildur Sigurðardóttir,
5. Jóhann P.H. Andersen,
6. Jóhanna Bogadóttir,
7. Margrét Scheving,
8. Sigfús Þ. Elíasson,
9. Steinn Kjartansson,

A. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1959).

1. Aðalbjörg Bernódusdóttir,
2. Ágústa Friðriksdóttir,
3. Ágústa Högnadóttir,
4. Dóra B. Sigmundsdóttir,
5. Elín B. Jóhannsdóttir,
6. Emma Pálsdóttir,
7. Ester Kristjánsdóttir,
8. Gerður Sigurðardóttir,
9. Jón Ól. Vigfússon,
10. Jónína Þorsteinsdóttir,
11. Karl E. Karlsson,
12. Lilja H. Baldursdóttir,
13. Magnús T. Sighvatsson,
14. Oddný Ögmundsdóttir,
15. Ragnhildur Jónsdóttir,
16. Sigríður Þ. Sigurjónsdóttir,
17. Skæringur Georgsson,
18. Sonja J. Hansen,
19. Stefanía Þorsteinsdóttir,
20. Stefán Tryggvason,
21. Sigrún Pétursdóttir,
22. Örn Johnsen,
23. Haraldur Hansen,
24. Hallgrímur Hallgrímsson,
25. Ólöf Sigurgeirsdóttir.

B. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1959).

1. Ása Sigurjónsdóttir,
2. Baldur Jónsson,
3. Bragi Steingrímsson,
4. Brynja Halldórsdóttir,
5. Eygló Einarsdóttir,
6. Gísli L. Skúlason,
7. Guðrún Ingibergsdóttir,
8. Helga Ágústsdóttir,
9. Helgi Friðgeirsson,
10. Hildur Axelsdóttir,
11. Herborg Jónsdóttir,
12. Jóhann Runólfsson,
13. Katrín Sigfúsdóttir,
14. Kristrún Axelsdóttir,
15. Sigurður Óskarsson,
16. Sigurfinnur Sigurfinnsson,
17. Valgeir Jónasson,
18. Vigdís M. Bjarnadóttir,
19. Þorgeir Guðmundsson,
20. Þorgeir Jósefsson,
21. Þóra Ögmundsdóttir,
22. Þórey Guðjónsdóttir,
23. Þorsteinn Óskarsson,

2. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Albína Óskarsdóttir,
2. Andrés Þórarinsson,
3. Ásta Kristinsdóttir,
4. Ása Guðnadóttir,
5. Bergþóra Jónsdóttir,
6. Björghildur Sigurðardóttir,
7. Erla Sigurbergsdóttir,
8. Friðrikka Svavarsdóttir,
9. Guðrún V. Gränz,
10. Guðrún Óskarsdóttir,
11. Halldór Bj. Árnason,
12. Hildur Ólafsdóttir,
13. Hjörtur Í. Ingólfsson,
14. Jóhanna Alfreðsdóttir,
15. Páll Árnason,
16. Petra Magnúsdóttir, (leiðr.)
17. Ragnar Þ. Baldvinsson,
18. Sigríður Árnadóttir,
19. Sigríður Valdimarsdóttir,
20. Sigurbjörg Óskarsdóttir,
21. Sigurður I. Ingólfsson,
22. Sigurður Sigurðsson,
23. Sigurjón Óskarsson,
24. Sveinn I. Pétursson,
25. Þóra Elíasdóttir.

B. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Arnar Einarsson,
2. Auður Stefánsdóttir,
3. Ágústa Ágústsdóttir,
4. Einar Guðlaugsson,
5. Erlendur G. Ólafsson,
6. Guðjón B. Ólafsson,
7. Guðjón Weihe,
8. Guðmunda Andrésdóttir,
9. Guðmundur Sveinbjörnsson,
10. Gunnar M. Tryggvason,
11. Guðrún M. Gunnarsdóttir,
12. Hermann K. Jónsson,
13. Jón Ögmundsson,
14. Kjartan Tómasson,
15. Kristinn Hermannsson,
16. Óskar S. Einarsson,
17. Róbert V. Hafsteinsson,
18. Rósa Helgadóttir,
19. Sigfríð Kristinsdóttir,
20. Sigríður Erla Ólafsdóttir, (leiðr.)
21. Sigurbjartur Kjartansson,
22. Sigursteinn Óskarsson,
23. Jóna Símonardóttir,
24. Grímur Magnússon.

C. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Arnar Einarsson,
2. Árni Ó. Ólafsson,
3. Ásta B. Bjarnadóttir,
4. Björg Sigurðardóttir,
5. Ellý Elíasdóttir,
6. Gauti Gunnarsson,
7. Grétar G. Guðmundsson,
8. Guðrún Karlsdóttir,
9. Helgi Kristinsson,
10. Hersteinn Brynjúlfsson,
11. Hlöðver Einarsson,
12. Ingimar Pálsson,
13. Jóhann Stefánsson,
14. Kristbjörg Ágústsdóttir,
15. Kristín Bergsdóttir,
16. Kristján G. Ólafsson,
17. Kristmann Karlsson,
18. Ólafur R. Eggertsson,
19. Óli Í. Traustason,
20. Sigríður Guðlaugsdóttir,
21. Sigríður Magnúsdóttir,
22. Sigríður Sigurðardóttir,
23. Sigríður Jakobsdóttir,
24. Sigurbjörg Haraldsdóttir,
25. Sigurður Jónsson,
26. Solveig Fr. Einarsdóttir,
27. Steina Þórarinsdóttir,
28. Svana Högnadóttir,
29. Svanhildur Sigurðardóttir,
30. Þórarinn Sigurðsson,
31. Þórey Þórarinsdóttir,
32. Þorsteina Þorsteinsdóttir,
33. Þór Vilhjálmsson,
34. Atli Ágústsson.

1. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.

1. Elías Þorsteinsson, f. 22. febr. 1946 í Vm. Foreldrar: Þorst. Jónsson, verkam., og k.h. Kristín V. Valdimarsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 37.
2. Eygló Kjartansdóttir, f. 23. júní 1946 í Vm. For.: Kj. Gíslason, fisksali, og k.h. Þóra Gísladóttir. Heimili: Brekastígur 37.
3. Friðrikka Ingibjörg Gústafsdóttir, f. 24. ágúst 1946 í Vm. For.: G. Runólfsson, vélstjóri, og k.h. Hulda Hallgrímsdóttir . Heimili: Miðstræti 4.
4. Friðþjófur Örn Engilbertsson, f. 23. ágúst 1946 í Vm. For : Engilbert Jóhannsson, húsgagnasm. og k.h Arnbjörg Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 20.
5. Guðmundur W. Stefánsson, f. 3. des. 1946 í Vm. For : St. Guðmundsson, verkam., og k.h. Bettý Guðmundsson, Heimili: Vestmannabraut 46 A.
6. Guðjón Borgar Guðnason, f. 8. júní 1946. For.: G. Einarsson, verkam., og k.h Alda Guðjónsdóttir. Heimili: Illugagata 3.
7. Guðmundur Sigurjónsson, f. 27. sept. 1946 í Vm. For.: S. Guðmundsson, sjómaður, og k.h Guðlaug Sigurgeirsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 53.
8. Guðrún Alexandersdóttir, f. 3. febr. 1946 í Siglufirði. For : A. Helgason, sjómaður, og k.h. Guðlaug Sveinsdóttir. Heimili: Eystri-Vesturhús.
9. Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, f. 27. nóv. 1946 í Vm. For.: Guðlaugur Einarsson, sjómaður, og k.h. Friðrikka Þorbjarnardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 20.
10. Hjörtur Sveinbjörnsson, f. 28. júní 1946 í Vm. For : Einar Sveinbjörn Hjartarson, útgerðarm., og k.h. Guðrún O. Guðmundsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 4.
11. Ingi Árni Júlíusson, f 20. ágúst 1946 í Ólafsfirði. For.: Júlíus J. Sigurðsson, skipstjóri, og k.h. Jakobína Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 12.
12. Jónas Davíð Engilbertsson, f. 26. júní 1946 í Vm. For.: Engilbert Jónasson, verkam, og k.h. Ásta Rut Gunnarsdóttir. Heimili: Bárugata 9 (Hólshús)
13. Kristinn Óskarsson, f. 9. sept 1946 í Vm. For.: Óskar Þorsteinsson og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heimili: Hilmisgata 5.
14. Kristín Valtýsdóttir, f. 22. sept. 1946 í Vm. For : Valtýr Brandsson, verkam., og k.h. Ásta Guðjónsdóttir. Heimili: Kirkjufell. (Við suðurjaðar nýja íþróttavallarins).
15. Kristján Valur Óskarsson, f. 13. maí 1946 í Vm. For.: Óskar Matthíasson, skipstjóri, og k.h. Þóra Sigurjónsdóttir. Heimili: Illugagata 2.
16. Margrét Kolbeinsdóttir, f. 28. júní 1946 í Reykjavík. For.: Kolb. Stefánsson, verzlunarm., og k.h. Ólöf Sveinsdóttir. Heimili: Vesturvegur 16.
17. Oddur Á. Guðlaugsson, f. 21. marz 1945 í Vm. Kjörsonur Guðlaugs bónda Guttormssonar að Lyngfelli. Heimili: Lyngfell.
18. Páll R. Óskarsson, f. 10. júní 1946 í Vm. For.: Ó. Jósúason, húsgagnam, og. k.h. Jósefína Grímsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 20.
19. Reynir Sigurlásson, f 6. jan. 1946 í Vm. For : S. Þorleifsson, verkam., og k.h. Þuríður Sigurðardóttir. Heimili: Vesturvegur 9 A.
20. Sigmar Þór Sveinbjörnsson, f. 23. marz 1946 í Vm. For.: Sv. Snæbjörnsson, sjóm., og k.h Matthildur Matthíasdóttir. Heimili: Vesturv. 14 (Sunnuhvoll).
21. Sigurður Ólafsson, f. 7. okt 1946 í Vm. For.: Ól. Árnason, bifreiðastj., og k.h. Þorsteina S. Ólafsdóttir. Heimili: Hólag. 9.
22. Sigurður Jóhann Ólafs, f. 20. nóv. 1946 í Vm. For.: Kristín Sigurðardóttir og Björgvin Ólafs. Heimili: Nýibær.
23. Sigurjón B. Pétursson, f 14. des. 1946 í Vm. For.: Pétur Pétursson, verkam., og k.h. Anna Guðjónsdóttir. Heimili: Illugagata 1.
24. Sigurjón Arnar Tómasson, f. 21. febr. 1946 í Vm. For.: T. Sigurðsson, bifvélavirki, og k.h. Elísabet H. Eyjólfsdóttir. Heimili: Brekastígur 7 C.
25. Sigurlaug Gísladóttir, f 12. jan. 1946 í Vm.: G. Gíslason, smiður, og k.h. Ásdís Guðmundsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 36.
26. Vigfús Valur Andrésson, f. 20. febr. 1946 í Vm. For.: A. Hannesson, útgerðarmaður, og k.h Guðleif Vigfúsdóttir. Heimili: Birkihlíð 3. (leiðr.).
27. Þorsteinn Árnason, f. 27. júní 1946 í Vm. For.: Unnur Þorbjarnardóttir og Árni Stefánsson, bifreiðastjóri. Heimili: Kirkjubær.
28. Þorvarður Þórðarson, f. 13. jan. 1946 í Vm. For.: Þ. Sveinsson, netagerðarm, og k.h. Elín Jónsdóttir, Heimili: Brekastígur 15C.

B. Bóknámsdeild.

1. Birgir Bernódusson, f. 4. apríl 1946 í Vm. For.: B. Þorkelsson, skipstj, og k.h. Aðalbjörg Bergmundsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 11.
2. Brynja Pétursdóttir, f. 16. ágúst 1946 í Vm. For.: Pétur Guðjónsson, hafnargjaldkeri, og k.h. Lilja Sigfúsdóttir. Heimili: Kirkjubær.
3. Elísa Þorsteinsdóttir, f. 28. ágúst 1946 í Vm. For.: Þ. Þórðarson, kennari, og k.h. Guðfinna S. Eyvindsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 23.
4. Fjóla Einarsdóttir, f. 2. marz 1946 í Vm. For.: E.S. Illugason, járnsmíðam., og k.h. Steinunn Rósa Ísleifsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 46.
5. Guðlaug Helga Herbertsdóttir, f. 5. okt. 1946 í Vm. For.: H.J. Sveinbjarnarson, bifvélavirki og k.h Sigríður Þóra Helgadóttir. Heimili: Hólagata 4.
6. Halldór Ingi Guðmundsson, f 14. okt. 1946. For.: Guðmundur Hákonarson, smiður, og k.h. Halldóra Kr. Björnsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 88.
7. Hallgrímur Júlíusson, f. 25. maí 1946 í Vm. For.: Júlíus Hallgrímsson, netagerðarmaður, og k.h. Þóra Haraldsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 54.
8. Henrý Á. Erlendsson, f. 15. nóv. 1946 í Vm. For.: Erlendur Hv. Eyjólfsson, vélsmiður, og k.h. Helga Åberg. Heimili: Brimhólabraut 7.
9. Inga J. Sigurðardóttir, f. 30. maí 1946 í Vm. For.: Sig. I. Guðlaugsson, kaupm, og k.h. Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir. Heimili: Hólagata 34.
10. Inga Þórarinsdóttir, f. 14. maí 1946 í Seyðisfirði í N.-Múlasýslu. For.: Þór. Eyvindsson og Sigfríð Hallgrímsdóttir. Fósturfor.: Guðlaugur Stefánsson, útgerðarm., og k.h. Laufey Eyvindsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 21.
11. Jóhanna Pálsdóttir, f. 5. marz 1946 í Vm. For.: P. Guðmundsson, verkam., og k.h. Þuríður Guðmundsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 36.
12. Jón Sighvatsson, f. 25. mai 1946 í Vm. For.: Sighv. Bjarnason, útgerðarm., og k.h. Guðmunda Torfadóttir. Heimili: Kirkjuvegur 49.
13. Kornílíus Traustason, f. 30. maí 1946 í Vm. For.: Tr. Guðjónsson, verkam, og k.h Ragnheiður Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 69.
14. Kristinn Vignir Guðnason, f. 30. júlí 1946 í Vm. For.: Guðni Kristófersson, verkam., og k.h. Svava Björnsdóttir. Heimili: Miðstræti 18 (Fögruvellir).
15. Jónína Steinunn Alfreðsdóttir, (Sjá skýrslu í Bliki 1960, A. Verkn. nr. 16).
16. Kjartan Másson, f. 17. apríl 1946 í Vm. For.: M. Frímannsson, bifreiðastj , og k.h. Indíana Sturludóttir. Heimili: Strandvegur 43.
17. María Solveig Hjartardóttir, f. 26. marz 1946 í Vm. For.: Hjörtur Kristinn Hjartarson, bifreiðastjóri og k.h Jóhanna Arnórsdóttir. Heimili: Lyngholt.
18. Marý Sigurjónsdóttir, f. 26. júní 1946 í Vm. For.: Sigurjón Ólafsson, skipstj. og k.h. Þórunn Gústafsdóttir. Heimili: Landagata 5 B.
19. Ólafía Andersdóttir, f. 25. okt. 1946 í Vm. For.: A. Bergesen Hals, útgerðarm. og k.h. Solveig Ólafsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 19.
20. Ómar Kjartansson, f. 22. ágúst 1946 í Siglufirði. For.: Kj. Friðbjarnarson, heildsali og k.h. Alida Ó Jónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 51.
21. Ólöf Díana Guðmundsdóttir, f. 6. júní 1946 í Vm. For.: Guðm. Guðmundsson, málarameistari og k.h Herdís Einarsdóttir. Heimili: Lyngberg.
22. Rannveig Guðmundsdóttir, f. 4. júlí 1946 í Vm For.: Guðm. Kristjánsson, bifreiðastj. og k.h. Sigríður Kristjánsdóttir. Heimili: Faxastígur 27.
23. Smári Þorsteinsson, f. 18. marz 1946 í Vm. For.: Þorst. Ólafsson, verkam., og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 4.
24. Solveig Adólfsdóttir, f. 1. okt. 1946 í Vm. For.: A. Magnússon, sjóm., og k.h. Sigríður Þ. Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 76.
25. Sigurður Gíslason, f. 6. apríl 1946 í Reykjavik. For.: Gísli Þór Sigurðsson, rafvirki, og k.h. Sigrún Jónsdóttir. Heimili: Skólavegur 10.
26. Sædís Hansen, f. 25. sept. 1946 við Bakkafjörð. For.: Jögvan Edvard Hansen, sjóm, og k.h. Ester Hjálmarsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 41.
27. Þorkell Andersen, f. 24. apríl 1946 í Vm. For.: Húnbogi Þorkelsson, járnsm., og k.h. Guðrún Andersen.
28. Þráinn Sigurðsson, f. 9. ágúst 1946 í Vm. For.: Sig. Sigurjónsson, skipstj , og k.h. Jóhanna Helgadóttir. Heimili: Boðaslóð 15.
29. Þráinn Valdimarsson, f. 3. júní 1946 í Vm. For.: Valdim. Ástgeirsson, málari, og k.h. Þórodda Loftsdóttir. Heimili: Bræðraborg.
30. Guðrún Guðjónsdóttir, f. 21. júní 1946 í Vm. For.: Guðj. Guðlaugsson, bóndi og k.h. Margrét Hróbjartsdóttir. Heimili: Gvendarhús.
31. Kristján Edv. Snorrason, f. 3. apríl 1946 í Reykjavik. For.: Sn. Halldórsson, og k.h. Geirlaug Jónsdóttir. Heimili: Skipasund 1, Rv. Heimili hér: Vestmannabraut 73.

C. Bóknámsdeild.

1. Anna Jóhannsdóttir, f. 14. marz 1946 í Vm. For.: Jóh. Fr. Hannesson, sjóm. og k.h. Freyja Kristófersdóttir. Heimili: Brekastígur 26.
2. Ágústa Óskarsdóttir, f. 26. maí 1946 í Vm. For.: Ó. Gíslason, forstj., og k.h. Lára Ágústsdóttir. Heimili: Sólhlíð 3.
3. Bára J. Guðmundsdóttir, f. 6. nóv. 1946 í Vm. For : Guðm. Guðjónsson, verkstj., og k.h. Jórunn Guðjónsdóttir. Heimili: Prestshús.
4. Bjarni Bjarnason, f. 20. nóv. 1946 í Vm. For.: Bjarni Bjarnason, rakarameistari, og k.h. Kristín Einarsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 26.
5. Bjarni Gunnar Sveinsson, f. 19. maí 1946 í Reykjavík. For.: Sv. Ásgeirsson, hagfræðingur, og Guðrún Gunnarsdóttir. Heimili: Ásavegur 26.
6. Gísli Valtýsson, f. 27. febr. 1946 í Vm. For.: Valt. Snæbjörnsson, smiður, og k.h. Erla J.E Gísladóttir. Heimili: Kirkjuvegur 70.
7. Geirrún Tómasdóttir, f. 2. apríl 1946 í Vm For.: T. Geirsson, kaupm., og k.h. Dagný Ingimundardóttir. Heimili: Kirkjuvegur 72.
8. Guðbjörg Gísladóttir, f. 15 marz 1946 í Vm. For.: G. Sveinsson, sjóm., og k.h Sigurborg Kristjánsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 60.
9. Guðrún Selma Pálsdóttir, f. 17. júní 1946 í Vm. For: Páll Tolbot og Ester Aradóttir. Heimili: Hólagata 21.
10. Hanna Mallý Jóhannsdóttir, f. 24 marz 1946 í Reykjavík. Kjörfor.: Jóh. Bjarnason, vélstjóri, og k.h. Oddný Bjarnadóttir. Heimili: Ásavegur 8.
11. Hannes Bjarnason, f. 1. apríl 1946 í Reykjavík. For.: Bj. Guðmundsson, bifreiðastj., og k.h. Jóhanna Guðmundsson. Heimili: Illugagata 13.
12. Helga Hinriksdóttir, f. 12. ágúst 1946 í Vm. For.: H. Gíslason, vélstj., og k.h Vilmunda Einarsdóttir. Heimili: Skólav. 15.
13. Hildar J. Pálsson, f. 9. okt. 1946 í Glaumbæ í Húnavatnssýslu. For.: P. Árnason, bóndi, og k.h. Guðrún Aradóttir. Heimili: V.-Þorlaugargerði.
14. Hjördís Elíasdóttir, f. 14. okt. 1946 í Vm For : Elías Gunnlaugsson, skipstj., og k.h. Margrét Sigurjónsdóttir. Heimili: Boðaslóð 17.
15. Inga Dóra Þorsteinsdóttir, f. 2. maí 1946 í Vm. For.: Þorst. Þ. Víglundsson, skólastj., og k.h. Ingigerður Jóhannsdóttir. Heimili: Goðasteinn.
16. Ingólfur Hrólfsson, f. 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík í Reyðarfirði. For: Hr. Ingólfsson, skrifst.m., og k.h. Ólöf Andrésdóttir. Heimili: Landagata 21.
17. Jóna Ólafsdóttir, f. 31. des. 1946 í Vm. For.: Ól. Þórðarson, sjóm., og k.h. Anna Svala Johnsen. Heimili: Suðurgarður.
18. Jóna Sigurðardóttir, f. 16. sept. 1946 í Vm. For.: S. Auðunsson, vélstj, og k.h. Guðmunda Björgvinsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 16.
19. Jónas Þór Steinarsson, f. 2. okt. 1946 í Vm. For.: St. Júlíusson, afgreiðslum., og k.h. Guðrún Jónasdóttir. Heimili: Vestmannabraut 40.
20. Katrín Erla Gunnlaugsdóttir, f. 8. júní 1946 í Vm. For.: Gunnl. Gunnlaugsson, bifreiðastj., og k.h. Sigríður Ketilsdóttir. Heimili: Hólagata 11.
21. Lovísa G. Sigfúsdóttir, f. 5. sept. 1946 í Vm. For.: Sigf. Ingimundarson, verkam, og k.h. Ingibjörg Bryngeirsdóttir. Heimili: Urðavegur 4.
21. Magnúsína Ágústsdóttir, f. 19. marz 1946 í Vm. For.: Á.E. Hannesson, smiður, og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Heimili: Vestmannabraut 13 B.
23. Rannveig Vigdís Gísladóttir, f. 27. jan. 1946 í Vm. For.: G. Gíslason, stórkaupm., og k.h. Guðrún Sveinbjarnardóttir. Heimili: Heimagata 15.
24. Sigrún Birgit Sigurðardóttir, f. 23. nóv. 1946 í Vm. For.: S. Sigurjónsson, vélstj., og k.h. Aðalheiður Jónsdóttir. Heimili: Faxastígur 11.
25. Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, f. 22. sept. 1946 í Vm For.: Óskar P. Einarsson, lögregluþjónn, og k.h. Guðný Svava Gísladóttir. Heimili: Vestmannabraut 49.
26. Sigurdís Laxdal, f. 31. jan. 1946 í Vm. For.: Eggert Laxdal, vélstjóri, og Svava Gunnarsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 8.
27. Sigurjón Pálsson, f. 24 sept. 1946 í Vm. For.: P. Jónasson, verkam, og k.h. Solveig Pétursdóttir. Heimili: Hólagata 12.
28. Steinar Vilberg Árnason, f. 16 ágúst 1946 í Vm For.: Á. Guðmundsson, vélstj., og k.h. Jóna B. Hannesdóttir. Heimili: Túngata 24.
29. Steinn Sveinsson, f. 12. júlí 1946 í Vm. For.: Sveinn Magnússon, lögregluþj., og k.h. Sigríður Steinsdóttir. Heimili: Hvítingavegur 10.
30. Vigdís Kjartansdóttir, f. 4. sept. 1946 að Leirum undir A.-Eyjafjöllum. For: Kj. Ólafsson, verkam, og k.h. Kristín Pétursdóttir. Heimili Vesturv. 22.
31. Vignir Georgsson, f. 6. maí 1946 í Vm. For.: G. Skæringsson, skipasm., og k.h. Bára Sigurðardóttir. Heimili: Skólav. 32.
32. Dagný Sverrisdóttir, f. 15. marz 1946 í Stöðvarfirði í S.-Múlasýslu. For.: S. Ingimundarson, smiður, og k.h. Ljósbjörg Guðlaugsdóttir, Stöðvarf. Heimili hér: Kirkjuvegur 72.

Kennarar og kennsla:
SKÝRINGAR við skýrslu á bls. 152, (hér önnur tafla, neðar).
F.: fastakennari. Stdk.: stundakennari.
Kennslustundafjöldi hvers kennara á viku.

Kennari
skammst.
Nafn kennslu
stundir
á viku
Þ.V. Þorsteinn Þ. Víglundsson
skólastjóri
29
S.J. Sigfús J. Johnsen F 40
E.E. Einar H. Eiríksson F 35
E.P. Eyjólfur Pálsson F 37
H.J. Hildur Jónsdóttir F 32
B.S. Bragi Straumfjörð F 35
P.S. Páll Steingrímsson F 36
V.K. Valdimar Kristjánsson F 32
F.J. Friðrik Jesson F að 1/2 15
H.E. Helga Eiðsdóttir F að 1/2 15
J.H. Séra Jóhann Hlíðar stdk. 19
Ólöf Jónsdóttir, stdk. 16
Sigurður Finnsson, skólastj. 1
Samtals 342

Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda.

Ís-
lenzka
Ís-
lands
saga
Danska Enska Reikn
ingur
Landa
fræði
Náttúru
fræði
Mann
kyns
saga
Eðlis
fræði
Algebra Kristin
fræði
Félags
fræði
Heilsu
fræði
Skrift Bók
færsla
Vél-
ritun
Mat
reiðsla
Handav.
st.
Handav.
dr.
Teikn
un
Fim-
leikar st.
Fim-
leikar dr.
Stundafj.
í hverri
deild
á viku
Stundafj.
á hvern
nem-
anda
Gagn
fræða
deild
Þ.V.
3
E.P.
2
B.S.
2
2
J.H.
3
3
S.J.
2
J.H.
2
E.P. J.H. E.E. S.J. S.J. J.H. Þ.V. S.F. Þ.V. S.J.
2
S.J.
2
Ó.J.
4
4
H.J.
4
V.K.
4
B.S. H.E.
3
F.J.
3
43 26
Lands
prófs
deild
Þ.V.
7
E.E.
5
B.S.
5
S.J.
4
3 3 3 2 3 1 3 3 40 37
3. bekkur
bók
náms
Þ.V.
6
E.E.
4
B.S.
4
S.J.
4
2 2 1 1 2 2 2 3 3 37 32
3. bekkur
verk
náms
Þ.V.
6
2 4 B.S.
3
E.P.
5
2 1 1 2 4 4 4 3 3 45 38
2. bekkur
A
P.S.
5
E.E.
3
E.P.
4
2 P.S.
2
4 6 6 1 3 3 37 29
2. bekkur
B
P.S.
5
B.S.
3
B.S.
3
E.P.
4
2 2 2 4 4 1 3 3 36 29
2. bekkur
C
P.S.
5
E.E.
3
S.J.
3
S.J.
4
2 2 2 2 2 2 2 1 3 3 36 31
1. bekkur
A
P.S.
6
J.H.
3
E.P.
4
2 2 2 1 6 6 P.S.
1
3 3 39 30
1. bekkur
B
E.E.
6
B.S.
3
B.S.
3
P.S.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 36 31
1. bekkur
C
E.E.
6
B.S.
3
B.S.
3
P.S.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 36 31

Mismunur á kennslustundafjölda allra kennaranna, alls 339 st, og kennslustundafjölda í öllum deildum, samtals 385 stundir, stafar af sameiningu deilda í vissum kennslugreinum, svo sem fimleikum, íslenzku í landsprófsdeild og alm. bóknámsdeild, reikningi í sömu deildum o.fl, alls 46 stundir.
Auk þessa kennir Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á viku. Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan Gagnfræðadeildin var starfrækt.

ctr

Kennarar Gagnfræðaskólans skólaárið 1960—1961.
Aftari röð frá vinstri: Friðrik Jesson, Vésteinn Ólason, Bragi Straumfjörð, Sigfús J. Johnsen, Valdimar Þ. Kristjánsson, Oddgeir Kristjánsson.
Fremri röð:: Þorsteinn Þ. Víglundsson, Hildur Jónsdóttir, Hafdís Árnadóttir, Unnur Jónsdóttir, Eyjólfur Pálsson.
(Sigurgeir Jónasson tók myndina).



Gagnfræðadeild. Þessi deild var starfrækt eins og undanfarin tvö ár. Í deildinni hófu nám 28 nemendur og þreyttu allir gagnfræðapróf, sem hófst 18. jan. og stóð til 30. s.m. Alls stóðust 26 nemendur prófið, en tveir féllu. Yfir 8 í aðaleinkunn hlutu þessir nemendur:
Edda Hermannsdóttir 9,18 (ág); Guðný Björnsdóttir 8,88; Guðrún Helgadóttir 8,18; Brynja Hlíðar 8,12; Sigurborg Erna Jónsdóttir 8,08 og Sigríður Jensdóttir 8,07. Alls hlutu 12 nem. 1. einkunn, 10 nem. 2. einkunn og 3 nem. 3. einkunn.
Prófdómendur voru sem undanfarin ár við landspróf og unglingapróf í skólanum þeir Jón lögfræðingur Hjaltason, Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, og Jón Eiríksson, skattstjóri.
Gagnfræðadeildinni var slitið sunnudagskvöldið 31. jan. með hófi í skólanum. Sátu það hinir brottskráðu gagnfræðingar, kennarar skólans og prófdómendur og sumir fræðsluráðsmenn. Hinir giftu höfðu konur sínar með sér í hóf þetta. Stúlkur úr 3. bekkjardeildum gengu um beina, undir stjórn matreiðslukennara skólans, frú Ólafar Jónsdóttur, bæjarfógetafrúar.

Almenn próf hófust í skólanum þriðjudaginn 12. apríl. Þeim lauk 14. maí.
85 nemendur þreyttu próf upp úr 1. bekkjardeildum.
78 nemendur þreyttu unglingapróf. Af þeim stóðust 65 prófið, hinir 13 nemendurnir luku ekki prófi eða stóðust ekki prófið.
56 nemendur þreyttu próf samtals í 3. bekkjar deildum, þar af 9 í landsprófsdeild.
Sérstaklega voru það próf 3. bekkjar nemenda sem ollu óánægju foreldra, úlfaþyti í bænum og deilum.
Að málum þessum er komið i hugvekju hér fyrst í ritinu. Verður hér til hennar vísað og svo blaðagreina. Sú tilvísun verður látin nægja.

Landsprófsdeild. Alls voru í deildinni þetta skólaár 9 nemendur, þar af þreyttu 8 nem. prófið allt, en einn nem. hætti í miðju prófi.
Nemendur hlutu þessar aðaleinkunnir frá skólanum:

1. Atli Aðalsteinsson 5,02
2. Dóra Þorsteinsdóttir 7,70
3. Hrafnhildur Sigurðardóttir 4,20
4. Jóhann Andersen 7, 07
5. Jóhanna Bogadóttir 7.34
6. Margrét Scheving 5,40
7. Sigfús Þ. Elíasson 6,56
8. Steinn Kjartansson 7,11

Landsprófsnefnd lækkaði aðaleinkunn nr. 7 og 8. eilítið eða í 6,5 og 6,84.
Vegna veikinda Torfa Jóhannssonar, bæjarfógeta, var Víglundur Þ. Þorsteinsson, stud. med., skipaður prófdómari að þessu sinni.

Starfslið úr hópi nemenda.
Hringjari skólans þetta skólaár var Sigríður Jakobsdóttir, í 2. bekk C.
Umsjónarmenn deilda voru þessir:
3. bekk bóknáms með landsprófsdeild: Lilja Hanna Baldursdóttir.
3. b. verknáms: Guðrún Ingibergsdóttir.
2. b. A. Halldór Árnason.
2. b. B. Auður Stefánsdóttir.
2. b C. Þórey Þórarinsdóttir.
1. b. A. Valur Andrésson.
1. b. B. Ólafía Andrésdóttir.
1. b. C. Geirrún Tómasdóttir.

Eilítil breyting varð á þessum trúnaðarstörfum eftir miðsvetrarpróf og nemendur færðir milli deilda 1. bekkjar eftir árangri í prófum.
Nemendur inntu yfirleitt trúnaðarstörf sín vel og samvizkusamlega af hendi.

Vinnuhlé gaf skólinn ekkert að þessu sinni af þeim ástæðum, að „páskahrotan brást“, þ.e. fiskihrota kom engin sérstök um páskaleyti eins og þó er venjulegt, og skólinn þá gefið nemendum lausn frá störfum nokkra daga til að vinna að framleiðslunni í bæjarfélaginu.

Félagslíf nemenda var með líku sniði og fyrr. Það hélzt með lífi og ötulleik allan veturinn.
Formaður Málfundafélags skólans var Lilja Hanna Baldursdóttir og varaformaður Stefanía Þorsteinsdóttir, skipaðar af skólanum. Aðrir í stjórn: Árni B Johnsen, Sonja Hansen og Edda Hermannsdóttir.


Á s .l. vetri beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir því, að skólafólk í Eyjum hlyti nokkra kennslu í dansi. Það var alger nýlunda í bænum. Heiðar Ástvaldsson, danskennari, dvaldist í Eyjum um 5 vikna skeið og kenndi þar dans nemendum Gangfræðaskólans og barnaskólans. Auk þess kenndi hann 19 pörum utan skólanna. Fleiri hefðu orðið í þeim hópi, ef húsrúm hefði leyft. Aðsókn var geysimikil og allt þetta starf mjög vel séð með Eyjabúum. Gagnfræðaskólinn lánaði húsnæði. Barnaskólanemendur nutu þar kennslu frá kl. 5-7 flesta virka daga vikunnar og margfalt fleiri tíma á hverjum sunnudegi. En nemendur Gagnfræðaskólans höfðu afnot hússins frá kl. 8-10 flest kvöld vikunnar.
Myndirnar eru af nemendum barnaskólans við dansnám í Gagnfræðaskólanum. Á neðri myndinni til vinstri sést danskennarinn sýna börnunum sporið. Á neðri myndinni til hægri sjást danskennararnir dansa í barnahópnum, en Guðbjörg Pálsdóttir, systir Heiðars, var honum til aðstoðar við danskennsluna.
Þó að það þyki ef til vill undarlegt og verði sumum vandráðin gáta, þá telja ýmsir vafasamt, að áhrifameira og betra bindindisstarf hafi verið unnið í Eyjum um langt skeið, en danskennsla þessi. Ætla menn, að það sannist bezt með árunum.




ctr


Sunnudaginn 10. maí 1960 hélt gagnfræðaskólinn almenna sýningu á m.a. handavinnu nemenda og teikningum. Handavinnumunir námsmeyja voru sýndir í fimleikasal skólans. Þar voru einnig teikningar nemenda til sýnis.
Efstu þrjár myndirnar eru teknar í fimleikasalnum.
Neðri myndirnar eru af smíðamunum pilta, svo sem borðum, bókahillum, skápum, lömpum o.fl.
S.B. Jóhannesson tók myndirnar.


Vorsýning skólans og tekjur af henni.
Sunnudaginn 10. maí hélt skólinn almenna sýningu á handavinnu, teikningum, vélritunarvinnu og bókfærslubókum nemenda svo og náttúrugripasafni skólans. Jafnframt hélt byggðarsafnsnefnd bæjarins sýningu í skólahúsinu á nokkrum hluta byggðarsafnsins og ljósmyndum af plötum úr ljósmyndaplötusafni Kjartans heitins Guðmundssonar, allt með líku sniði og áður.
Aðsókn var mjög mikil að sýningum þessum. Byggðarsafnsnefndin notaði sýningu sína til þess að afla fjár til starfsemi sinnar í þágu byggðarsafnsins og menningar bæjarins. Undanfarin 3 vor hefur hún aflað alls kr. 21.000,00 á þennan hátt.
Vorið 1958 urðu tekjur af sýningu skólans krónur 8.000,00. Þeirri upphæð var skipt að jöfnu milli hljóðfærasjóðs Gagnfræðaskólans og Byggðarsafnsins. Vorið 1959 urðu tekjurnar af sýningunni kr. 6.500,00. Sú upphæð rann óskipt til Byggðarsafnsins og keypti nefndin málverk af Engilbert Gíslasyni fyrir þá upphæð. Myndir af þeim þrem málverkum birtast nú hér í ritinu. Þessi málverk vill Byggðarsafnsnefnd að verði vísir að listasafni bæjarins.
Í vor (1960) urðu tekjur af sýningunni kr 6.500,00 og runnu þær óskiptar til Byggðarsafnsins. Fyrir þá peninga hefir nefndin látið binda inn mikið af bæjarblöðum og ritlingum, sem komið hafa hér út síðan 1917 að prentsmiðja tók hér til starfa.

Prófdómendur við unglingapróf, miðskólapróf og gagnfræðapróf voru hinir sömu og að undanförnu, þeir Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Jón Eiríksson, skattstjóri, og Jón Hjaltason, lögfræðingur.

Fræðsluráð Vestmannaeyja skipa:
Einar Guttormsson, sjúkrahússlæknir, formaður, Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Sigfús J. Johnsen, gagnfræðaskólakennari og Karl Guðjónsson, alþm.
Skólaslit fóru fram 20. maí.

Vestmannaeyjum í sept. 1960.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.